Landmannalaugar
Landmannalaugar eru í kvos á milli brattra fjalla við háa og dökka brún Laugahrauns. Undan hrauninu
spretta margar heitar og kaldar lindir
Landmannalaugar eru í kvos á milli brattra fjalla við háa og dökka brún Laugahrauns. Undan hrauninu
spretta margar heitar og kaldar lindir
Ferðafélag Íslands byggði fyrsta skálann í Landmannalaugum árið 1951 en núverandi hús er að stofni frá 1969. Skálarnir standa í
Þjóðsagan segir, að Torfi í Klofa og allt heimilsfólk hans hafi flúið undan plágunni miklu 1493
Langisjór er 20 km langt og mest 2 km breitt stöðuvatn suðvestan Vatnajökuls milli Tungnárfjalla og Fögrufjalla. Flatarmál þess
Langjökull Langjökull (1355m) er annar stærsti jökull landsins, u.þ.b. 950 km². Mestur hluti jökulsins er í 1200- 1300 m hæð
Laugafell og Laugafellshnjúkur (892 og 987 m) eru norðaustan Hofsjökuls og sjást víða að.
Laugafellskálinn var byggður á árunum 1948-50. Hann stendur sunnan botns Eyjafjarðardals og u.þ.b.
15 km norðaustan Hofsjökuls.
Skálinn í Leppistungum var reistur 1987 og stendur við Kerlingará ofarlega á Hrunamannaafrétti. Þetta er stærsti skálinn á Hrunamannaafrétti. Við
Marteinsflæða (Hitulaug) er norðan Gæsavatna og um hana liggur jeppaslóð alla leið niður í Bárðardal austan Skjálfandafljóts. Þetta svæði skiptist
Mörk Mælifellssands eru Kaldaklofskvísl í vestri, Torfajökulssvæðið í norðri, Mýrdalsjökull í suðri og Hólmsá í austri.
Kort af Miðhálendið
FERÐAFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGA Múlaskáli var byggður 1984. Hann er við sunnanverðan Kollumúla. Hann hýsir 30 manns. Frá Illakambi er u.þ.b. 40
Nýidalur/Jökuldalur eitt aðsetra þjóðgarðsvarða.
Talið er að nafnið Ódáðahraun komi fyrst fram í riti Gísla Oddsonar biskups
ÍSLANDSFERÐ 1973 JOACHIM DORENBECK Glaugst er gest auga!! ÓDÁÐAHRAUN Ekki gleyma söguni !! Innskot Birgir Sumarliðason flugstjóri og um tíma
Glögt er gest auga !!! ÍSLANDSFERÐ 1973 JOACHIM DORENBECK Ódáðahraun Innskot Birgir Sumarliðason flugstjóri og um tíma flugrekstarstjóri Vængja og
Ófæra. Nyrðri- og Syðri-Ófæra falla báðar í Skaftá úr Eldgjá. Hin nyrðri kemur upp í Blautulónum, norðan undan Skælingum. Fyrst
Öskjuvatn er dýpsta vatni landsins 220 m, Öskjuvatni, og Víti, þar sem margir baða sig gjarnan í brennisteinsmenguðu vatninu. Öskjuvatn
Reykjavatn er í jaðri Hallmundarhrauns suðaustan Arnarvatnshæða og u.þ.b. 10 km norðan Eiríksjökuls. Það tilheyrir ekki beinlínis Arnarvatnsheiði en er
Selfoss er einn þriggja fossa í Jökulsá á Fjöllum, u.þ.b 1 km sunnan Dettifoss. Hann er 10 m (8-14m) hár
Sigöldustöð var byggð í kjölfar fyrstu aflstöðvar Landsvirkjunar, Búrfellsstöðvar. Þegar hún var í byggingu var unnið í kapp við tímann því mikil þörf var orðin á fleiri vatnsaflsvirkjunum
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )