Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Múlaskáli

FERÐAFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGA

Múlaskáli var byggður 1984. Hann er við sunnanverðan Kollumúla. Hann hýsir 30 manns. Frá   Illakambi   er u.þ.b. 40 mínútna gangur að skálanum.

ferdafelag@horn.is
GPS hnit: 64°33.200N 15°09.077W.
Heimild: Vefur FFAS.

Myndasafn

Í grennd

Gönguleið Snæfell – Lónsöræfi
Vegalengdir: Snæfell - Geithellnar um Geithellnadal = u.þ.b. 100 km; Snæfell - Þórisdalur um     Kjarrdalsheiði= u.þ.b. 80 km. Gönguleiðin frá Snæf…
Snæfell
Snæfell er hæsta staka fjall landsins, 1833 m yfir sjó. Það sést víða að og útsýnið af tindi þess er geysivítt á góðum degi. Það er nokkuð keilulaga, …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )