Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Múlaskáli

FERÐAFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGA

Múlaskáli var byggður 1984. Hann er við sunnanverðan Kollumúla. Hann hýsir 30 manns. Frá Illakambi   er u.þ.b. 40 mínútna gangur að skálanum.

Upplýsingar um bókanir gefur Rannveig í síma 699-1824 eða 478_1986.
ferdafelag@horn.is
GPS hnit: 64°33.200N 15°09.077W.
Heimild: Vefur FFAS.

Myndasafn

Í grend

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )