Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Landmannalaugar

Hellismannaleið

Gönguvegalengdin er samtals um 55 km. Hér er henni skipt í þrjá þægilega áfanga

Hildarsel

AUSTURDALUR Hildarsel – skáli FFS Hildarsel er í um 340 m.y.s., austan Jökulsár í Austurdal í Skagafirði, 8 km þægilega

Hlodufell

Hlöðuvallaskáli

Hlöðuvallaskáli er sameign FÍ og Laugdælahrepps. Hann var byggður 1970 og stendur í hrauninu  sunnan Hlöðufells.

Hofsjökull

Hofsjökull

Hofsjökull á sér lítinn nafna austan Vatnajökuls við jaðar Lónsöræfa.

Hólaskjól skáli

Hólaskjól

Hólaskjól í Lambaskarðshólum er afdrep fyrir ferðalanga á Fjallabaksleiðum nyrðri og syðri (Landmannaleið og Miðvegi) í mjög fögru umhverfi rétt

Hólaskógur

Hólaskógur

Hólaskógur er skóglaust svæði á sunnanverðum Gnúpverjaafrétti á svokölluðu Hafi milli virkjananna í Búrfelli og Sultartanga.

Holuhraun

Holuhraun

Austan Holuhrauns teygist jaðar Dyngjujökuls að Kverkfjöllum

Hrafntinnuskersskáli

Hrafntinnusker

Hrafntinnusker er 1128 m hátt fjall við Austur-Reykjadali, austan Heklu. Það er hægt að aka langleiðina
þangað frá Sátubarni á Dómadalsleið eða Laufafelli á Miðvegi.

Hrafntinnusker

Hrafntinnusker Fi Skáli

Skálinn í Hrafntinnuskeri Skáli Höskuldsskáli á Hrafntinnuskeri var byggður 1977 í 1027 m hæð yfir sjó. Hann hýsir 36 manns

Hrauneyjar

Hrauneyjafoss

Foss í Tungnaá, 29 m hár, eigi langt fyrir ofan ármót Tungnaár og Köldukvíslar. Ofan við fossinn voru nokkrir hólmar

Hrauneyjar

Hrauneyjafossstöð

Hrauneyjafossstöð er þriðja stærsta raforkuver landsins, 210 MW. Hún stendur við Sprengisandsleið í  jaðri hálendisins, suðvestur af Sigöldustöð og nýtir

Hvannalindir

Hvannalindir eru gróðurreitur í 630 m hæð yfir sjó á lindasvæði í Krepputungu. Lindirnar streyma fram undan Lindahrauni og Lindakvíslin

Hvanngil skáli

Hvanngil

Hvanngil er rótgróið skálasvæði á Rangárvallaafrétti þar sem fjallmenn hafa gist um áratugi.

Hveravellir skáli

Hveravallaskálar

Í Nýja Skálanum sem nýlega hefur gengið í endurnýjaða lífdaga er boðið upp á gistingu í herbergjum með uppábúnum rúmum

HHveravellir laug

Hveravellir

Hveravellir voru friðlýstir sem náttúruvætti árið 1960

Hvítárnes

Mjög skemmtileg gönguleið er milli Hvítárness og Hveravalla

Hvítárnesskáli

Hvítárnesskáli var hinn fyrsti, sem Ferðafélag íslands byggði á hálendinu