
Eyjabakkar
Eyjabakkar eru mýrlent landsvæði upp af Fljótsdal framan við jökulsporð Eyjabakkajökuls

Eyjabakkar eru mýrlent landsvæði upp af Fljótsdal framan við jökulsporð Eyjabakkajökuls

Eyjafjallajökull, virkar gosstöðvar Eyjafjöll eru meðal hærri fjalla landsins (1666m) og nafngjafi þeirra er Vestmannaeyjar skammt undan ströndinni. Þessi fjallgarður

Hin forna Sprengisandleið lá um verið

Fellsendavatn er lítið stöðuvatn skammt frá Þórisvatni

Fyrstu árin eftir að hringvegurinn var opnaður (1974) kepptist fólk um að setja hraðamet

Útivistarfélagar endurreistu skálann á Fimmvörðuhálsi á árunum 1990-91. Þar var fyrir skáli Fjallamanna, sem var orðinn ónýtur. Fjallamenn voru frumkvöðlar

Þetta er einhver litskrúðugasta og fjölbreyttasta hálendisleið landsins.

Þessi leið tengir Rangárvelli og Skaftártungu. Hún hefst við Keldur á Rangárvöllum, sé ekið til austurs.

FJALLKIRKJA á LANGJÖKLI JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG ÍSLANDS Fjallkirkja var byggð árið 1979 uppi á Langjökli fyrir 6-12 manns. GPS hnit: 64° 43.88′

Vestan undir henni er Fjórðungsvatn. Þaðan liggja leiðir norður og suður Sand, niður í Eyjafjarðardal, að Laugafelli, niður í Skagafjörð

Franzhellir og Eyvindarhola Franzhellir er um 10 -20 mínútna gang austan við Reykjavatn, sem er talinn dvalarstaður síðasta útilegumannsins á

Fremrinámur eru háhitasvæði í Ketildyngju austan Bláfjalls í Ódáðahrauni. Vegalengdin þangað frá Reykjahlíð er u.þ.b. 25 km. Dyngjan hét öll

Þetta friðland var stofnað 1979. Það nær yfir 47 km² lands og er ofar 500 m hæð yfir sjó

Veiðihús er við Landmannahelli en styttra er til Landmannalauga

Víðast er hálendi landsins gróðurvana nema þar sem vatn kemur til yfirborðsins. Víða á vötnum hálendisins má finna fugla eins

Fjöldi ferðamanna ferðast fótgangandi. Sumir rölta milli hótela og sundstaða, aðrir verzla á Laugaveginum, en æ fleiri leggja land undir fót og ganga Laugaveginn milli Skóga og Landmannalauga.
Við hraunbrúnina eru 7-8°C heitar lindir. Þar vaxa fjallapunktur og fleiri plöntur

Gistirými: 16 svefnpokapláss Verð í skála Verð á tjaldsvæði Aðstöðugjald: Aðstaða Timburkamína til upphitunar. Gashellur til eldunar Borðbúnaður, pottar og
Geysisslysið var flugslys sem átti sér stað á Íslandi haustið 1950. Að kvöldi 14. september brotlenti flugvélin Geysir frá Loftleiðum

Í Gíslaskála í Svartárbotnum er svefn- og mataraðstaða fyrir um 40 – 50 manns. Gashellur og góð aðstaða til matseldar.

JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG ÍSLANDS Goðahnúkaskálinn (Vatnajokull) var byggður árið 1979 fyrir 6-12 manns í 1498 m hæð yfir sjó. Kort Vatnajökull GPS
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )