
Botni
SKÁLI FFA BOTNI Suðurárbotnar Botni stendur um 650 m suð-suðaustan efstu upptaka Suðurár, byggður 1996. Gistirými fyrir 16 manns í

SKÁLI FFA BOTNI Suðurárbotnar Botni stendur um 650 m suð-suðaustan efstu upptaka Suðurár, byggður 1996. Gistirými fyrir 16 manns í

Bræðrafell stendur suðaustur frá samnefndu felli, við suðurrætur Kollóttudyngju. Skálinn var byggður 1976-77. Frá uppgöngunni á Herðubreið er stikuð leið,

Breiðuvíkurskáli við Breiðuvík Breiðuvíkurskáli er við samnefnda vík á Austfjörðum. Hann er einungis ætlaður göngufólki. Þar eru 33 svefnpokapláss, timburkamína til

Frá Brúardölum er örskammt að fara að Hafrahvamma- og Dimmugljúfrum í grennd við Kárahnjúka

Frá Brunnum er hægt að ganga í ýmsar áttir

Þaðan sést til sex jökla og yfir fjalllendið við Landmannaleið og Heklu

Búðarhálsstöð var gangsett 7. mars 2014. Uppsett afl hennar er 95 MW og í fullum afköstum vinnur hún um 585

Dalakofinn að Fjallabaki Dalakofinn er rétt norðan Laufafells í nágrenni Reykjadala að Fjallabaki og er sérlega vel staðsettur í þessari

Dettifoss er öflugasti foss Evrópu. Hann er 44 m hár og um 100 m breiður. Einum kílómetra sunnan
hans er Selfoss, 10 m hár, og 2½ kílómetrum norðan hans er Hafragilsfoss, 27 m hár. Dettifoss er aðgengilegur bæði austan og vestan á

Við Rauðufossakvísl liggur leið inn að Landmannahelli og aftur inn á Dómadalsleið

Dómadalsvatn er skammt norðan Landmannaleiðar (Dómadalsleiðar) í dalverpi, sem er umgirt fjöllum vatselgur er í Dómadal í vorleysingum. Suðurhluti vatnsins

Dreki er við Drekagil í Dyngjufjöllum, byggður 1968-69. Frá skálanum má aka til austurs í og Kverkfjöll eða til suðurs

Dyngjufellsskáli í Dyngjufjalladal við norðurenda dalsins, norðvestan undir Dyngjufjöllum, var byggt 1993. Skálinn er 3,7 km í suðvestan Lokatinds. Hann

Eldsprungurnar á Dyngjuhálsi eru 5-10 km langar og framhald þeirra er að finna norðan Trölladyngju.

Egilssel er á Lónsöræfum. Skálinn er einungis ætlaður göngufólki og hýsir 22 manns í svefnpokaplássi. er notuð til upphitunar, gashellur

Í norðanverðum skriðunum er Eiríksgnípa, sem sögð er bera nafn eins Hellismanna

Volcano Huts í Húsadal Þórsmörk Húsadalur er staðsettur í náttúruperlunni Þórsmörk sem er ævintýraheimur göngufólks og náttúruunnenda á öllum aldri.

Steinboginn, sem lá yfir ána í miðjum vesturhlíðum gjárinnar hrundi árið 1993

Skálar FÍ í Emstrum Skálar F.Í. í Botnum við Syðri-Emstruá hýsa 60 manns. Eldunar- og mataráhöld eru í báðum skálunum

Emstrur eru gróðurlítið afréttarland Hvolhrepps í Rangárvallasýslu

ESJUFJALLASKÁLI JÖKLARANNSÓKNAFÉLAG ÍSLANDS Fyrsti skálinn (braggi) var byggður 1951. Hann fauk 1966. Annar skáli var byggður 1977. Hann fauk 1999.
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )