Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Urðarvötn

Veiði á Íslandi

Urðarvötn eru bitbein Eyfirðinga og Skagfirðinga. Þau eru 2,3 km², fremur grunn og í 800 m hæð yfir . Vatnahjallavegur, hluti hins forna Eyfirðingavegar, er skammt austan vatnanna. Fært er til vatnanna á jeppum. Sunnan vatnanna er varða, sem heitir „Drottning” og önnur vestan Kerlingarhnjúks, „Kerling”. Þær eru báðar stórar og fornar.

Vegalengdin frá Reykjavík um Kjöl er u.þ.b. 260 km (jeppafært).

Myndasafn

Í grennd

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )