Hávaðavötn
Hávaðavötn eru á Arnarvatnsheiði í Mýrarsýslu drjúgan spöl norður af Úlfsvatni. Stærð þeirra er 1,9 km², þau eru grunn og
Hávaðavötn eru á Arnarvatnsheiði í Mýrarsýslu drjúgan spöl norður af Úlfsvatni. Stærð þeirra er 1,9 km², þau eru grunn og
Hæðargarðavatn er í Skaftárhreppi í V-Skaftafellssýslu, skammt frá Kirkjubæjarklaustri. Það er 0,15 km², nokkuð djúpt og í 16 m hæð
Héðinsfjarðarvatn er í 5-6 km löngum og 1 km breiðum og grösugum dal, sem var í byggð fram til 1857.
er 1,7 km² í 3 m hæð yfir sjó. Vestan dalsins er Hestfjall, þar sem DC-3 flugvél Flugfélags Íslands fórst 29. maí 1947 og með henni farþegar og áhöfn, 25 manns.
Heiðarvatn er í Mýrdal, 200 ha að stærð og dýpst 30 m. Vatnsá rennur úr því í Kerlingadalsá, sem fellur
Veiðin í vatninu er stundum góð, 1½-2 punda urriði
Hestvatn er stórt og djúpt vatn í Grímsnesi. Helstu veiðistaðir eru við Kríutanga, Heimavík, Austurvík og Vesturvík. Veiðin er bleikja,
Hítará er talsvert vatnsmikil bergvatnsá á Mýrunum og kemur úr Hítarvatni. Fornfræg vegna langtímadvalar Jóhannesar á Borg við hana fyrr
Hítarvatn er 7,6 km², mest 24 m djúpt og er í 147 m hæð yfir sjó. Afrennsli þess er Hítará.
Hlíðarvatn er í Sauðaneshreppi í N-Þingeyjarsýslu. Það er 0,24 km², grunnt og 9 m hæð yfir sjó. Lækir úr því
Hlíðarvatn í Hnappadal er 4,7 km langt, allt að 1,7 km breitt og mesta dýpi er 21 m. Það er
Hlíðarvatn er rúmlega 3,3 km² stöðuvatn í Selvogi vestanverðum í 1 m hæð yfir sjó. Mesta dýpi þess er 5
Hnausapollur er rétt norðan Tjörvafells og Frostastaðavatns
Hnausatjörn í Vatnsdal er u.þ.b. 400 m á kant. Veiðileyfi gilda í tjörninni allri og leyfðar eru 4 á dag.
Hnúksvatn er í Jökuldalshreppi í N-Múlasýslu. Það er 0,72 km² og í 595 m hæð yfir sjó. Lítið sem ekkert
Höfðabrekkutjarnirnar eru þrjár og frekar litlar með millirennsli. Þær eru rétt við bæinn og örstutt á þeirra. Fjöldi veiðileyfa á
Höfðavatn er í Höfðahreppi í Skagafjarðarsýslu. Það er 10 km², vatnsflöturinn er við sjávarmál og mesta dýpi er 6,4 m.
Afburðagóð í góðu ári, en eins og aðrar ár á Norðausturhorninu. þá sveiflast veiðin mikið milli ára. Getur farið yfir
Hofsá er í Geithellnahreppi í Suður-Múlasýslu. Upptökinn eru í drögum Hofsdals og í Hofsvötnum, u.þ.b. 30 km frá sjó og
Hólavatn er í Saurbæjarhreppi í Eyjafjarðarsýslu. Það er 0,2 km², nokkuð djúpt og í 40 m hæð yfir sjó. Þjóðvegur
Hölkná í Þistilfirði er dragá, komin af grónum heiðum, 49 km. löng og fellur í Þistilfjörð hjá Ytra Álandi. Að
Hólmavatn er í Sauðaneshreppi á Langanesi í N-Þingeyjarsýslu. Það er 0,5 km², grunnt og í 20 m hsjó. Í það
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )