Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hestvatn

Hestvatn

Hestvatn er stórt og djúpt vatn í Grímsnesi.  Helstu veiðistaðir eru við Kríutanga, Heimavík, Austurvík og Vesturvík.

Veiðin er bleikja, urriði og murta og einstaka áll. Útfall þess er norður við Hestfjall, til Hvítár um Slauku, sem til forna hét Hestlækur. Það er hægt að aka alla leið að Heimavík en 5-10 mín. gangur frá veginum að Austur- og Vesturvík. Góð tjaldstæði eru skammt frá Kiðjabergi.

Ekki er seld veiðileyfi að Hestvatni sem við vitjum um.

Vegalengd frá Reykjavík er um 80 km.

 

 

Myndasafn

Í grennd

Golfklúbbur Kiðabergs
Grímsnesi 801 Selfossi Sími: 18 holur par 71 Jörðin Kiðjaberg er fornfrægt óðalsbýli og var um langt skeið sýslumannssetur Árnesinga, en árið 19…
Grímsnes hreppur
Aðalatvinnuvegir í hreppnum eru landbúnaður, þjónusta við íbúa og sumargesti og ferðaþjónusta í vaxandi mæli. Einnig hafa nokkrir atvinnu við Sogsvirk…
Veiði Suðurland
Stangveiði á Suðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og veiðivötn. Laxveiði Suðurlandi Brúará – Hagós Brúará – …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )