Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hlíðarvatn

Hlíðarvatn Langanesi

Hlíðarvatn er í Sauðaneshreppi í N-Þingeyjarsýslu. Það er 0,24 km², grunnt og 9 m hæð yfir sjó. Lækir úr því renna um Krossós til sjávar.

Fiskurinn í vatninu er afbragðsgóður, bæði bleikjan og urriðinn. Líklega er sjógenginn fiskur í flestum vötnunum á þessu svæði, því að hann er líkur frá einu vatni til annars. Fjöldi stanga er ekki takmarkaður. Lengi hefur verið veitt í net í vatninu.

Vegalengdin er 14 km.  frá Þórshöfn.

 

Myndasafn

Í grend

Veiði Austurland
Stangveiði á Austurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Austurlandi ...
Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra ...
Þórshöfn
Þórshöfn á Langanesi fékk, eins og Raufarhöfn, löggildingu sem verzlunarstaður árið 1836. Gott skipalægi er þar frá náttúrunnar hendi o ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )