Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hlíðarvatn

Hlíðarvatn Langanesi

Hlíðarvatn er í Sauðaneshreppi í N-Þingeyjarsýslu. Það er 0,24 km², grunnt og 9 m hæð yfir sjó. Lækir úr því renna um Krossós til sjávar.

Fiskurinn í vatninu er afbragðsgóður, bæði bleikjan og urriðinn. Líklega er sjógenginn fiskur í flestum vötnunum á þessu svæði, því að hann er líkur frá einu vatni til annars. Fjöldi stanga er ekki takmarkaður. Lengi hefur verið veitt í net í vatninu.

Vegalengdin er 14 km.  frá Þórshöfn.

 

Myndasafn

Í grennd

Veiði Austurland
Stangveiði á Austurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Austurlandi …
Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …
Þórshöfn
Þórshöfn á Langanesi fékk, eins og Raufarhöfn, löggildingu sem verzlunarstaður árið 1836. Gott skipalægi er þar frá náttúrunnar hendi og byggist atvin…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )