Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Fjárhússvatn Fiskilækjarvatn

Fjárhússvatn er lítið vatn í Melasveit. Það er nokkuð vinsælt meðal þeirra, sem þekkja það og er   fjölskylduvænn veiðistaður. Afrennsli

Flekkudalsá

Þriggja stanga á í Dölum,( Fellsströnd) sem fellur í Hvammsfjörð eins og flestar árnar á svæðinu. Hún þykir afar falleg 

Fljótaá

Fljótaá er í Holtshreppi í Fljótum, Skagafjarðarsýslu. Laxveiðin í Fljótaá er mjög breytileg frá ári til árs eða á bilinu

Rekavík

Fljótavatn

Fljótavatn er í Sléttuhreppi í N-Ísafjarðarsýslu. Það er 3,9 km², grunnt og í 1 m hæð yfir sjó. Bæjará,   Svíná,

Flókadalsá

Flókadalsá Haganeshreppi í Skagafjarðarsýslu. Í Flókadalsá er sjóbirtingur og sjóbleikja og töluvert af   laxi veiðist þar á hverju ári. Flókadalsá

Flókadalsá

Lítil bergvatnsá, sem veidd er með þremur stöngum á dag. Hún dregst saman úr tjörnum og pollum       ofan

flokadalsvatn

Flókadalsvatn og Hópsvatn

Þessi vötn eru í Haganeshreppi í Skagafjarðarsýslu. Hópsvatn er 1,15 km², fremur grunnt og í 2 m hæð yfir sjó.

Flokatjorn

Flókatjörn

Flókatjörn er í Biskupstungnahreppi í Árnessýslu. Hún er 0,23 km² og í 90 m hæð yfir sjó. Frárennslið fellur til

Fnjóská

Fnjóská

Fnjóská er vatnsmikil bergvatnsá sem fellur í suðaustanverðan Eyjafjörð. Hún er veidd með átta stöngum á  aðallaxasvæðinu og nokkrar stangir

Fögruhlíðarós

Fögruhlíðará og Fögruhlíðarós er austast í Jökulsárhlíð og tilheyrir Ketilstöðum. Þarna er fagurt   umhverfi og vegaslóði liggur að ánni frá

fossalar

Fossálar

Fossálar eru í Skaftárhreppi, Vestur-Skaftafellssýslu. Upptökin eru víða, í Brunahrauni, Þórutjörn og langt uppi á heiðum. Margir og góðir veiðistaðir

fossarvotn

Fossárvötn

Fssárvötn eru í Fljótsdalshreppi í N-Múlasýslu. Þau eru 0,62 km² og í 592 m hæð yfir sjó. Fossá     úr

Veiðivotn

Fossvötn

Upphaflegi ísaldarurriðinn er í Fossvötnum

Rángár

Fremri-Rangá og Ytri-Rangá

Saman eru þær einhver mesta laxveiðistöð landsins og byggist fengsældin algerlega á gífurlegum  gönguseiðasleppingum, sem hófust á níunda áratugnum og

Galtalækur

Galtalækur er í Landssveit í um 110 km fjarlægð frá Reykjavík og í um 35 km fjarlægð frá Hellu. Galtalækur

Veiðivotn

Gænavatn

Grænavatn liggur að Snjóöldufjallgarði

urridi

Geiradalsá

Geiradalsá er í Geiradalshreppi, Austur-Barðastrandasýslu. Áin er ekki vatnsmikil. Hún á upptök í   hálendinu og þaðan koma tvær ár, Bakkaá

Geirlandsá

Geirlandsá

Geirlandsá er ein besta sjóbirtingsá landsins. Þar veiðast 4-15 punda fiskar á hverju ári, jafnframt veiðist töluvert af laxi ár

gislholtsvatn

Gíslholtsvötn

Gíslholtsvötn eru tvö og eru í Holtshreppi í Rangárþingi. Stærra vatnið er 1.9 km² að stærð. Mesta lengd 2.5 km