Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Bakkavatn

Bakkavatn er í Skeggjastaðahreppi í N-Múlasýslu. Það er 0,33 km², grunnt og í 241 m hæð yfir sjó.   Lækur rennur

Bugstadaros

Baugstaðaós – Hróarsholtslækur

Baugstaðaós, Hróarsholtslækur, Volalækur og Bitrulækur er allt sama vatnsfallið. Baugstaðará rennur   Flóann í Árnessýslu og skiptir hreppum. Vestan hennar er

Baularvallavatn

Baulárvallavatn

Baulárvallavatn inn af Dufgusdal. Baulárvallavatn er inn af Dufgusdal 193 m.y.s., 47 m djúpt og 1,6 km². Það er gott

haga

Baulutjörn

Baulutjörn er í Mýrarhreppi í A-Skaftafellssýslu. Hún er 0,04 km², dýpst 4 m og í 8 m hæð yfir sjó. 

Bæjarvötn

Bæjarvötn eru í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu

Berfjarðarvatn

Berufjarðarvatn

Berufjarðarvatn við Berufjörð Berufjarðarvatn er við Berufjörð í Reykhólahreppi, Austur-Barðastrandasýslu. Upplýsingar um vatnið: Berufjarðarvatn er frekar lítið eða 0,15 km2

Bessastaðavötn

Bessastaðavötn eru í Fljótsdalshreppi á Fljótsdalsheiði í N-Múlasýslu. Þau eru 1,4 km², nokkuð   djúp og í   657 m hæð yfir

Veiði á Íslandi

Bjarnarfjarðará

Bjarnarfjarðará er í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu. Áin er fremur stutt, en til hennar falla ár miklu  lengra komnar, Sunnudalsá og

Bjarnarvatn og Mávsvatn

Þessi vötn eru bæði í Sauðaneshreppi í N-Þingeyjarsýslu. Bjarnarvatn er 0,12 km² og í 36 m hæð yfir sjó.   Mávsvatn

Blanda

Blanda

Mikið vatnsfall sem kemur upp á öræfum og tínist til úr ýmsum áttum, m.a. úr Hofsjökli. Enn fremur   renna í

Blikalón

Blikalón er ágætt veiðivatn í Presthólahreppi á Melrakkasléttu. Stærð þess er 0,9 km², mesta dýpi 7 m og   það liggur

Blönduvatn

Blönduvatn Blöndulón

Blöndulón Blanda var stífluð við Reftjarnarbungu en þar voru góðar aðstæður til miðlunar. Jafnframt var reist stífla við upptök Kolkukvíslar

Veiði á Íslandi

Blönduvötn

Blönduvötn eru í Hraunhreppi í Mýrarsýslu. Stærð þeirra er 0,26 km², dýpst 3 m og eru í 38 m hæð

Botnsá

Áin rennur úr Hvalvatni og fellur til sjávar í Hvalfjarðarbotni. Áin er frægari fyrir þjóðsögur henni , svo og hæsta

Botnsvatn

Botnsvatn tilheyrir Húsavík í S-Þingeyjarsýslu. Það er skammt suðaustan kaupstaðarins. Það er 1,05  km²   og í 130 m hæð yfir

Veiðivotn

Breiðavatn

Samkvæmt veiðiskýrslum var ekki mikið að hafa úr þessum vötunum

Veiði á Íslandi

Breiðdalsá

Talsvert vatnsfall sem fellur til sjávar skammt frá Breiðdalsvík. Tínist til úr ýmsum lækjum og vötnum til  fjalla og verður

Veiði

Brúará – Hagós

Það veiðast fáeinir tugir laxa í henni, en það er hittingur og oftar en ekki silungsveiðimenn sem detta í   

Brúará Hamrar

Brúará – Hamrar

Brúará er næststærsta lindá landsins. Hún á upptök á Rótarsandi og Brúarárgljúfrum, sem eru falleg   náttúrusmíð. Hún er ekki ýkja