Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Veiði á Íslandi

Laugabakkar, Ölfusá

Næst fyrir neðan Tannastaðatanga. Telst líklega vera Ölfusá þó enn gæti tæra vatnsins úr Soginu. Nokkrir laxar veiðast þarna á

Laugabólsvatn

Þessi vötn eru í Ögurhreppi í N.-Ísafjarðarsýslu. Laugabólsvatn er í 41 m hæð yfir sjó, 0,52 km².    Efstadalsvatn er

Laugardalsá

Fremur vatnslítil á, sem kemur upp í Laugarbólsvatni og fellur út í Ísafjarðardjúp. Hún er og stutt en þó   veidd

Laugarvatn

Laugarvatn er lítið stöðuvatn í Laugardal í Árnessýslu. Þar hefur byggst upp stærsti skólakjarni utan   þéttbýlis á landinu. Fyrsti skólinn

Laxá – Brúará – Djúpá

Laxá er í Skaftárhreppi, V.-Skaftafellssýslu. Hún er silfurtær, stutt að komin og fellur um fagurt umhverfi, þar sem skiptist á klettar og gróið land.

Veiði á Íslandi

Laxá á Ásum

Var hugsanlega besta laxveiðiá í veröldinni, þegar hún er upp á sitt besta, en það er þegar hún er að

Veiði á Íslandi

Laxá á Refasveit

Þykir afar falleg, nokkuð vatnsmikil, tveggja stanga á. Laxá á Refasveit fellur til sjávar í Húnaflóa milli Blönduóss og Skagastrandar.

Veiði á Íslandi

Laxá í Aðaldal

Næst mesta bergvatn Íslands og ein þekktasta laxveiðiáin. Kemur upp í Mývatni og fellur til Skjálfanda. stanga veiðir daglangt í

Laxá í Dölum

Kemur upp í vötnum og mýrardrögum á Laxárdalsheiði. Fellur í Hvammsfjarðarbotn og er ein af  laxveiðiám landins. Hún er veidd

Laxá í Kjós – Bugða

Þessar ár hafa saman verið meðal bestu og þekktustu laxveiðiáa landsins. Laxá hefst í Stíflisdalsvatni á og fellur til sjávar,

Laxá Kraká

Laxá í Laxárdal

Veiðisvæði Laxár ofan brúar, er í Reykdæla og Aðaldælahreppum í Laxárdal, S.-Þingeyjarsýslu. Það er tæpast hægt að finna betri og áhugaverðari silungsveiðiá en Laxá. Veiðimennirnir verða að vísu að vera vel varðir gagnvart mýinu eins og við svo margar aðrar ár og vötn.

Laxá í Leirársveit

Einn besta laxveiðiá landsins og langt að komin. Hún heitir fyrst Laxá er hún hefur för frá Eyrarvatni í  ,

Veiði á Íslandi

Laxá í Nesjum

Laxá í Nesjum er tveggja stanga á í fögru umhverfi við Hornafjörð. Skráðir veiðistaðir eru alls 24. Í litlu má

Veiði á Íslandi

Laxá í Skefilsstaðahreppi

Hún fellur til sjávar í Skagafjörð, nánast beint austur af Laxá á Refasveit, sem fellur til Húnaflóa. Laxá er   tveggja

kraka

Laxá og Kráká

Efri hluti veiðisvæðis Laxár og Krákár er í Skútustaðahreppi, Mývatnssveit, Suður-Þingeyjarsýslu. Kráká á upptök sín norðaustan Svartárvatns í Bárðardal, og

Laxá-Brúará, Skaftárhreppi

Laxá er í Skaftárhreppi, V.-Skaftafellssýslu. Hún er silfurtær, stutt að komin og fellur um fagurt umhverfi, þar sem skiptist á klettar og gróið land.

Laxárvatn

Laxárvatn

Laxárvatn er í Ásum og einhver þekktasta veiðiá landsins rennur úr því, Laxá í Ásum. Vatnið er u.þ.b.  600 ha

Laxárvatn Dölum

Laxárvatn er á Laxárdalsheiði í Dölum. Leiðarlýsing og fjarlægð frá Reykjavík og næsta bæjarfélagi. Vatnið er um 180 km frá

Veiði

Laxárvatn – Nesvötn

Laxárvatn og Nesvötn eru í Skagahreppi í A-Húnavatnssýslu. Laxárvatn er 0,28 km², dýpst 3-4 m og í 32  m hæð

Veiði á Íslandi

Laxárvatn og Nesvötn Skaga

Laxárvatn og Nesvötn eru í Skagahreppi í A-Húnavatnssýslu. Laxárvatn er 0,28 km², dýpst 3-4 m og í 32   m hæð