Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Laxá á Ásum

Veiði á Íslandi

Var hugsanlega besta laxveiðiá í veröldinni, þegar hún er upp á sitt besta, en það er þegar hún er að gefa  1400 til 1800 laxa á 90 daga vertíð á tvær dagstangir. Síðustu sumur hafa ekki náð þeim fjölda, en þó hafa verið að koma 400 til 800 laxar á land og er það meðal bestu meðalveiði á stöng hér á landi.  Laxá er fremur vatnslítil og viðkvæm, en mokveiðin stafar ekki bara af laxamergð, heldur einnig því að stangirnar í henni voru aðeins tvær og því ávallt margir hvíldir veiðistaðir.
Nú er veitt á 4 stangir !!!

Myndasafn

Í grennd

Blönduós
Blönduós er kaupstaður, sem liggur beggja vegna ósa Blöndu. Hillebrandtshúsið var upphaflega byggt á Skagaströnd (Höfðakaupstað) árið 1733 og flutt ti…
Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )