Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Laugarvatn

Laugarvatn er lítið stöðuvatn í Laugardal í Árnessýslu. Þar hefur byggst upp stærsti skólakjarni utan   þéttbýlis á landinu. Fyrsti skólinn var stofnaður að tilhlutan Jónasar frá Hriflu árið 1928. Jarðhitasvæðið og gufubaðið eru áhugaverð. Veiði og vatnaíþróttir eru stundaðar við og á Laugarvatni. Lýsing á veiði í Apavatni á hér og vel við.

Vatnið er í eðli sínu vasaútgáfa af Apavatni. Þó hefur veiðst vel í vatninu fram undan Laugarvatnsþorpinu snemma á vorin, en volgt hveravatn glæðir botndýralífið í kuldatíðinni.

Bleikjan er ögn vænni í Laugarvatni en Apavatni, 2 punda fiskar eru nokkuð tíðir og í Hólaá, sem rennur úr vatninu, finnast allt að 7 punda bleikjur.

Vegalengdin frá Reykjavík um Gjábakkaveg er 75 km.

Myndasafn

Í grend

Álftavatn
Álftavatn er í Soginu á mörkum Grafningshrepps og Grímsness. Það er 2,2 km², dýpst 2 m og í 15 m hæð yfir sjó. Vegir liggja að vatninu frá báðum hliðu…
Álftavatn
Álftavatn er stöðuvatn við Miðveg um Fjallabak syðra á svokölluðum Laufaleitum. Það er alldjúpt og talsverður silungur er í því eftir sleppingu á 20. …
Alviðra
Magnús Jóhannesson gaf Landvernd og Árnessýslu jarðirnar Alviðru í Ölfusi og Öndverðarnes II í   Grímsnesi árið 1973 og árið 1981 var gerð skipulagssk…
Golfklúbbur Kiðabergs
Grímsnesi 801 Selfossi Sími: 18 holur par 71 Jörðin Kiðjaberg er fornfrægt óðalsbýli og var um langt skeið sýslumannssetur Árnesinga, en árið 19…
Grímsnes hreppur
Aðalatvinnuvegir í hreppnum eru landbúnaður, þjónusta við íbúa og sumargesti og ferðaþjónusta í vaxandi mæli. Einnig hafa nokkrir atvinnu við Sogsvirk…
Kaldárhöfði
Kaldárhöfði er bær gegnt Dráttarhlíð austan við Sogið. Þar var einn bezti veiðistaður árinnar áður en   Steingrímsstöð var byggð. Árið 1946 fannst ei…
Kerið
Kerið í Grímsnesi er nyrztur gíghóla, sem nefnast Tjarnarhólar. Það er sporbaugslaga, 270 m langt og allt að 170 m breitt. Gígurinn er 55 m djúpur og …
Seyðishólar
Seyðishólar í Grimsnesi er gígaþyrping, öllu stærri en Tjarnarhólar með Kerinu. Þessir gígar eru jafngamlir Grímsneshrauninu (5000-6000 ára), sem ört …
Stóra Laxá
Löng og stórfalleg bergvatnsá. Af mörgum talin sú fallegasta í landinu. Í ánni er veitt með tíu stöngum og  hleypur sumarveiðin á bilinu 200 til 450 …
Úlfljótsvatn
Úlfljótsvatn er efsti hluti Sogsins á milli Írafoss- og Steingrímsstöðvar. Veiðileyfin gilda fyrir landi Efri-Brúar. Það miðast við Hamarsland sunnan …
Úlfljótsvatn
Á árunum 1929-1933 keypti Rafmagnsveita Reykjavíkur (nú Orkuveita Reykjavíkur) jörðina Úlfljótsvatn   og vatnsréttindi að vestanverðu í Efra Sogi, Ljó…
Vörðufell
Vörðufell (391m) stendur stakt sunnan og austan Hvítár hjá Iðu og skammt frá Skálholti. Það er þríhyrningslaga og er bæði í Biskupstungum og á Skeiðum…
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull
Rekja má aðdraganda að stofnun þjóðgarðs á utanverðu Snæfellsnesi rúmlega 30 ár aftur í tímann en   skriður komst fyrst á málið haustið 1994. Eftir se…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )