Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Laugarvatn

Í nágrenni Laugarvatns hefur risið mikil sumarbústaðabyggð og eiga mörg stéttarfélög bústaði þar sem og einstaklingar. Skóglendi er mikið og víðlent og fallegar ár og lækir renna þar um.

Rúmgott tjaldsvæði á skjólsælum stað, með skemmtilegu leiksvæði fyrir börnin og fótboltavöll. Öll þjónusta á staðnum m.a. Verslun og matsölustaðir.

Þjónusta í boði ?

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að …
Golfklúbburin Dalbúi
LAUGARVATN Tel.: 862-4809 golfrsi@rafis.is Klúbburinn var stofnaður 1989 og hafði þá aðstöðu fyrir neðan Héraðsskólann á Laugarvatni. 1995 tók…
Laugarvatn
Að Laugarvatni er skólasetur og hefur myndast byggðakjarni í kringum það og þjónustu við ferðamenn. Þar eru tvö hótel og vel skipulagt tjaldsvæði með …
Laugarvatnsvellir
Laugarvatnsvellir eru valllendi 5-6 km vestan Laugarvatns á leiðinni milli þess og þingvalla um   Hrafnabjargaháls. Kálfstindar, Reyðarbarmur og Reyða…
Veiði Suðurland
Stangveiði á Suðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og veiðivötn. Laxveiði Suðurlandi Brúará – Hagós Brúará – …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )