Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Laxá í Skefilsstaðahreppi

Veiði á Íslandi

Hún fellur til sjávar í Skagafjörð, nánast beint austur af Laxá á Refasveit, sem fellur til Húnaflóa. Laxá er   tveggja stanga á, geysifalleg, afar löng og nær veiðisvæðið langt inn á fjöll.

Laxá má muna sinn fífil fegri, veiði í henni hefur dalað úr 2-300 fiskum í bestu árum niður í fáeina tugi síðustu sumur. Til allrar hamingju fyrir veiðimenn gengur þó góður slatti af vænni sjóbleikju í ánna og bjargar það mörgum veiðitúrnum. Landeigendur sjá sjálfir um veiðileyfin, sumir nýta sjálfir, en aðrir selja frá sér.

Myndasafn

Í grennd

Sauðárkrókur
Sauðárkrókur er kaupstaður innst í Skagafirði vestanverðum. Þar er blómleg útgerð og fiskvinnsla og öflug þjónusta við nágrannasveitir. Ferðaþjónusta …
Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …
VÖTN á SKAGA
Víða um land eru staðir og svæði utan alfaraleiðar, sem fáir hafa heimsótt - ekki nennt að leggja lykkju á leið sína. Þeir, sem ætla að kynnast landin…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )