Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Laxárvatn

Laxárvatn

Laxárvatn er í Ásum og einhver þekktasta veiðiá landsins rennur úr því, Laxá í Ásum. Vatnið er u.þ.b. 600 ha og veiðileyfin gilda á 3,5 km bakkalengd fyrir landi Sauðaness. Hámarksfjöldi stanga á dag er 10.

Veiðin er bleikja og urriði og nokkrir laxar veiðast þar einnig. Veiðin er mjög misjöfn. Veður, birta og beita hafa mikil áhrif. Veiðivon er mest síðdegis. Fiskar vega ½-2 pund. Umhverfis vatnið er gott berjaland og áhugavert fuglalíf.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 250 og 10 km frá Blönduósi.

Myndasafn

Í grend

Blönduós
Blönduós er kaupstaður, sem liggur beggja vegna ósa Blöndu. Hillebrandtshúsið var upphaflega byggt á Skagaströnd (Höfðakaupstað) árið 1733 og flutt ti…
Laxá á Ásum
Var hugsanlega besta laxveiðiá í veröldinni, þegar hún er upp á sitt besta, en það er þegar hún er að gefa  1400 til 1800 laxa á 90 daga vertíð á tvær…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )