Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Laxá í Kjós – Bugða

Þessar ár hafa saman verið meðal bestu og þekktustu laxveiðiáa landsins. Laxá hefst í Stíflisdalsvatni á og fellur til sjávar, en um kílómetra frá ósi fellur Bugða í Laxá og er uppruni hennar í Meðalfellsvatni. Lax kemst í Meðalfellsvatn og veiðist þar dálítið, en Þórufoss varnar laxi uppgöngu í Stiflisdalsvatn.

Veitt er með 10 til 12 stöngum mest í ánum og þarna var sett Íslandsmet í laxveiði sumarið 1988. Þá veiddust 3.850 laxar í ánum og var ótrúleg mergð af laxi í ánni.

Það spilaði saman að mikið var af flökkulaxi í ám á Vesturlandi og svo voru náttúrulegir stofnar mjög sterkir vegna góðs árferðis.

Myndasafn

Í grennd

Hvalfjörður
Hinn fagri Hvalfjörður gengur inn úr Faxaflóa milli Akraness og Kjalarness. Hann er u.þ.b. 30 km   langur, 4-5 km breiður og víðast alldjúpur. Mesta d…
Veiði Vesturland
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )