Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Laxá í Nesjum

Veiði á Íslandi

Laxá í Nesjum er tveggja stanga á í fögru umhverfi við Hornafjörð. Skráðir veiðistaðir eru alls 24. Í litlu má næstum ganga að laxi og silungi vísum á neðsta veiðistaðnum, Ármótahyl. Veiðisvæðið um 6 km langt og efstu veiðistaðir í fallegu gljúfri sem gefur oft vel. Góð stórlaxavon, fiskar allt að 10 kg hafa veiðst í Laxá. Laxveiði er að aukast vegna árlegra sleppinga gönguseiða.

 

Myndasafn

Í grennd

Höfn í Hornafirði
Höfn er eini bærinn á landinu, sem er í skipgengdum árósi. Þar byggist lífið á fiski, verzlun og ferðaþjónustu. Hornafjarðarbær er á nesi milli Horna…
Veiði Austurland
Stangveiði á Austurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Austurlandi …
Veiði Suðurland
Stangveiði á Suðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og veiðivötn. Laxveiði Suðurlandi Brúará – Hagós Brúará – …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )