Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hofsá

Veiði á Íslandi

Afburðagóð í góðu ári, en eins og aðrar ár á Norðausturhorninu. þá sveiflast veiðin mikið milli ára. Getur   farið yfir 2000 laxa, en líka niður í örfá hundruð.

Ef dæmi séu tekin þá var veiðin 1997 með því lakari, þar sem Hofsá náði aðeins 640 löxum, en árið 2001 veiddust 910 laxar. Veitt er á átta stangir í ánni, en hún kemur upp í hálendinu fyrir ofan byggð ból og er alllöng. Sérstakt silungasvæði er neðst í ánni.

Hofsá er 15. lengsta á landsins 85 km.

 

Myndasafn

Í grennd

Lengstu ár í km.
1. Þjórsá  2302. Jökulsá á Fjöllum  2063. Ölfusá/Hvíta  1854. Skjálfandafljót  1785. Jökulsá á Dal/Brú  1506. Lagarfljót …
Veiði Austurland
Stangveiði á Austurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Austurlandi …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )