Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Höfðabrekkutjarnirnar

Hofdabrekka

Höfðabrekkutjarnirnar eru þrjár og frekar litlar með millirennsli. Þær eru rétt við bæinn og örstutt á  þeirra. Fjöldi veiðileyfa á dag er ekki takmarkaður. Þarna fæst vatnableikja og urriði. Umhverfið er breytilegt og ægifagurt og stutt í hotel við Höfðabrekku. Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 205 km. og um 5 km frá Vík.

 

 

 

Myndasafn

Í grend

Veiði Suðurland
Stangveiði á Suðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og veiðivötn. Laxveiði Suðurlandi Brúará – Hagós Brúará – …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )