Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Höfðabrekkutjarnirnar

Hofdabrekka

Höfðabrekkutjarnirnar eru þrjár og frekar litlar með millirennsli. Þær eru rétt við bæinn og örstutt á  þeirra. Fjöldi veiðileyfa á dag er ekki takmarkaður. Þarna fæst vatnableikja og urriði. Umhverfið er breytilegt og ægifagurt og stutt í hotel við Höfðabrekku. Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 205 km. og um 5 km frá Vík.

 

 

 

Myndasafn

Í grennd

Veiði Suðurland
Stangveiði á Suðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og veiðivötn. Laxveiði Suðurlandi Brúará – Hagós Brúará – …
Vík í Mýrdal
Vík er syðsta þorp landins og hið eina á landinu sem, stendur við sjó en er án hafnar. Ströndin suður af Vík er rómuð fyrir náttúrufegurð og árið 1…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )