Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hólmavatn

Veiði á Íslandi

Hólmavatn er í Sauðaneshreppi á Langanesi í N-Þingeyjarsýslu. Það er 0,5 km², grunnt og í 20 m hsjó. Í það rennur lækur frá Skiphólatjörn og frárennslið er um Krossós til sjávar.

Vegurinn til Eiðis liggur meðfram vatninu. Mikill fiskur er í því, urriði og bleikja, allvæn. Ágætur fiskur er líka í Skiphólstjörn. Engin takmörkun er á stangafjölda á dag. Netaveiði hefur verið stunduð lengi í vatninu.

Vegalengdin frá Reykjavík er um 640 km og 15 frá Þórshöfn.

 

Myndasafn

Í grend

Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra ...
Þórshöfn
Þórshöfn á Langanesi fékk, eins og Raufarhöfn, löggildingu sem verzlunarstaður árið 1836. Gott skipalægi er þar frá náttúrunnar hendi o ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )