Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hölkná

Veiði á Íslandi

Hölkná í Þistilfirði er dragá, komin af grónum heiðum, 49 km. löng og fellur í Þistilfjörð hjá Ytra Álandi.  Að vatnsmagni á milli Svalbarðsár og Sandár. Lítið hefur verið veitt í ánni síðustu sumur og því lítið að marka ræfilslegar veiðitölur.

Allar líkur eru á því að þetta sé áþekk veiðiá og hinar tvær, sem að ofan eru nefndar. Veitt er með 2-3
stöngum í ánni.

 

Myndasafn

Í grennd

Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …
Þórshöfn
Þórshöfn á Langanesi fékk, eins og Raufarhöfn, löggildingu sem verzlunarstaður árið 1836. Gott skipalægi er þar frá náttúrunnar hendi og byggist atvin…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )