Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hölkná

Veiði á Íslandi

Hölkná í Þistilfirði er dragá, komin af grónum heiðum, 49 km. löng og fellur í Þistilfjörð hjá Ytra Álandi.  Að vatnsmagni á milli Svalbarðsár og Sandár. Lítið hefur verið veitt í ánni síðustu sumur og því lítið að marka ræfilslegar veiðitölur.

Allar líkur eru á því að þetta sé áþekk veiðiá og hinar tvær, sem að ofan eru nefndar. Veitt er með 2-3
stöngum í ánni.

 

Myndasafn

Í grend

Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra ...
Þórshöfn
Þórshöfn á Langanesi fékk, eins og Raufarhöfn, löggildingu sem verzlunarstaður árið 1836. Gott skipalægi er þar frá náttúrunnar hendi o ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )