Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hnausatjörn

grundartjarnir

Hnausatjörn í Vatnsdal er u.þ.b. 400 m á kant. Veiðileyfi gilda í tjörninni allri og leyfðar eru 4  á dag. Veiðin er aðallega bleikja, en staðbundinn urriði og sjóbirtingur sjást af og til.

Silungurinn er að jafnaði 1 pund. Hnausatjörn er vinsæl veiðistöð, enda er aðbúnaður góður við vatnið, fallegt lítið veiðihús uppi í hlíðinni fyrir ofan vatnið og gnótt fiskjar.

Vegalengdin frá Reykjavík er 220 km og 18 km frá Blönduósi.

 

Myndasafn

Í grennd

Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )