Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Flatey

Flatey í Breiðafirði

Flatey er af ýmsum sökum einstök meðal Breiðafjarðareyja. Hún er landnámsjörð, höfuðból, menningarstaður, verzlunar- og samgöngumiðstöð, útgerðarbær og þar var Flateyjarbók til

Flatey

Flateyjarkirkja

Flatey helsta miðstöð menningar og lista á Íslandi um miðja 19. öld.

Flekkudalsá

Þriggja stanga á í Dölum,( Fellsströnd) sem fellur í Hvammsfjörð eins og flestar árnar á svæðinu. Hún þykir afar falleg 

Flókadalsá

Lítil bergvatnsá, sem veidd er með þremur stöngum á dag. Hún dregst saman úr tjörnum og pollum       ofan

Franzhellir Eyvindarhola

Franzhellir og Eyvindarhola Franzhellir er um 10 -20 mínútna gang austan við Reykjavatn, sem er talinn dvalarstaður síðasta  útilegumannsins á

Fróðá

Fróðá er eyðibýli í samnefndum hreppi og fyrrum kirkjustaður. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar  heilagri guðsmóður. Kirkjan var flutt til

Tjaldur

Fuglar Vesturlands

Á Hvalfirðinum synda æðarendur, strandfuglar eru þar víða í fjörunum og svartbakur, sílamávur,   bjartmávur, hettumávur og fýll voru mjög algengir

Þingvellir

Galdrar og galdrabrennur Suðurland

Galdrabrennur á Suðurlandi Þórarinn Halldórsson 1667. Hann bjó á Birnustöðum og stundaði lækningar á fólki og skepnum í Ögursveit. Hann

Geirshólmur

Helga Jarlsdóttir, kona hans, treysti ekki á byggðamenn og beið í hólmanum með syni sína tvo

Geitland

Geitland er tiltölulega gróðursnautt sand- og hraunflæmi milli Hvítár,

Gilsbakki í Hvítársíðu

Gilsbakki í Hvítársíðu er bær og fyrrum kirkjustaður. Katólskar kirkjur þar voru helgaðar heilögum  Nikulási. Í Síðumúla var útkirkja og

Gjarðeyjar

Við Bjarnarey kom hviða í seglið og hvolfdi skipinu.

Gljúfurá

Gljúfurá

Gljúfurá er lítil bergvatnsá, kvísl úr Langá á Mýrum sem rennur þvert yfir óbyggðirnar og út í Norðurá  frá ármótum

Glymur

Glymur Hvalfirði

Hæsti foss landsins, Glymur, er í Botnsá í Hvalfirði. Botnsá er afrennsli Hvalvatns niður í Botnsvog. Áin steypist niður í

Golfklúbbur Borgarness

Hamarsvölur Golfskálinn Hamri, 310 Borgarnes Sími: 437- 18 holur, par 71 Golfklúbbur Borgarness var stofnaður 21. janúar 1973. Samningur um

Golfklúbbur Staðarsveitar

Garðavöllur undir Jökli Langaholt Sími: 435- 9 holur, par 35. Golfklúbbur Staðarsveitar var stofnaður 1997 og fékk aðild að GSÍ

Golfklúbburinn Húsafell

Sími: 435- 9 holur, par 35. Níu holu golfvöllur er á Húsafelli í fallegu umhverfi. Brautirnar liggja meðfram bökkum Kaldár

Golfklúbburinn Jökull

Fróðárvöllur 355 Ólafsvík Sími/Tel.: 436- 9 holur, par 34. Golfklúbburinn Jökull var stofnaður 21. júlí 1973. Land undir golfvöllinn fékkst

Golfklúbburinn Leynir

300 Akranes Sími: 431-2711 18 holur, par 74 leynir@simnet.is Golfklúbbur Akraness var stofnaður 15. mars 1965. Akranes varð kaupstaður árið

Golfklúbburinn Mostri

Víkurvöllur Stykkishólmur, 340 Sími: 438- 9 holur, par 35. Golfklúbburinn Mostri var stofnaður haustið 1984. Víkurvöllur er sunnan Vatnsáss, þar