Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Flateyjarkirkja Flateyjarklaustur

Flatey

Flateyjarkirkja er í Reykhólaprestakalli í prófastsdæmi Barðastrandar.

Klaustur var reist á eyjunni árið 1172. Þá var Flatey helsta miðstöð menningar og lista á Íslandi um miðja 19. öld.

Klængur Þorsteinsson Skálholtsbiskup vígði Águstusarklaustur í Flatey á Breiðafirði árið 1172. Af ókunnum ástæðum var það flutt til Helgafells 1184 eða 1185. Leiddar hafa verið líkur að því, að það hefði verið betur í sveit sett á meginlandinu, þar sem Helgafell var í alfaraleið. Ögmundur Kálfsson varð fyrst ábóti þess og það starfaði til siðaskipta.

Kirkjunni í Flatey er þjónað frá Reykhólum en hún var reist árið 1926. Þar er gamall predikunarstóll.

Eldri altaristaflan í kirkjunni er eftir Anker Lund, en að öðru leyti er kirkjan skreytt með myndum eftir Baltasar. Fyrri kirkjur voru innan kirkjugarðsins, þar sem legsteinar búa yfir ýmsu úr sögu eyjarinnar.

Myndasafn

Í grennd

Breiðafjarðareyjar, Þúsund Eyja Flói.
Breiðafjörður er annar stærsti flói landsins (mynnið 70 km breitt). Innan til, þar sem hann er grynnri, eru óteljandi eyjar (u.þ.b. 2700 með einhverju…
Brjánslækur
Fornt höfuðból, kirkjustaður og löngum prestsetur við mynni Vatnsfjarðar á Barðaströnd. Þar var kirkja   helguð heilögum Gregoríusi í katólskum sið. B…
Flatey í Breiðafirði
Flatey er stærst Vestureyja. Alls heyra undir hana tæplega 40 eyjar og hólmar. Í Flatey var verslunarstaður frá miðöldum og löggiltur verslunarstaður …
Kirkjur á Vestfjörðum og Ströndum
Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Álftamýrarkirkja Bíldudalskirkja Breiðavik Breiðavíkurkirkja Breiðuvíkurkirkja …
Kirkjur á Vesturlandi
Flestar kirkjur í landshlutanum Akrakirkja Akraneskirkja Álftaneskirkja Álftartungukirkja Bæjarkirkja Bjarnarhafn…
Klaustur á Íslandi
Heimildir um einsetulifnað á Íslandi fyrir kristnitökuna árið 1000 og áður en klaustur voru stofnuð, eru til. Meðal þeirra er frásögn af Ásólfi Konáls…
Stykkishólmur
Stykkishólmur er oft kallaður höfuðstaður Snæfellsness. Bærinn stendur á innanverðu Snæfellsnesi, yzt á Þórsnesi. Byggðin stendur á klettaborgum með f…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )