Höskuldsey
Eyjan stóð undir 2-3 kúm og 10-15 kindum og átti selstöðu í landi auk hagabeitar
Eyjan stóð undir 2-3 kúm og 10-15 kindum og átti selstöðu í landi auk hagabeitar
Daginn eftir víg Snorra Sturlusonar (1241) er Hrappseyjar getið í sögum
Hraunfossar eru líka nefndir Girðingar
Hraunsfjarðarvatn dregur nafn af Hraunsfirði í Helgafellssveit. Það er nokkuð norðan Baulárvallavatns og er gott veiðivatn. Bæði urriði og bleikja
Hraunsfjörður á Snæfellsnesi Hraunsfjörður er fjörður á norðanverðu Snæfellsnesi, sem gengur inn úr Kolgrafafirði. Hann er langur en þröngur. Berserkjahraun
Hreðavatn er allstórt stöðuvatn í mjög fallegu umhverfi í Norðurárdal í Mýrarsýslu. Það er 1,14 km², dýpst 20 m og
Á síðari hluta 18. aldar bjó prestur að nafni Snorri Björnsson að Húsafelli.
Húsafellskirkja er í Reykholtsprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Bygging hennar hófst fyrir miðja 20. öldina og hún var vígð 1973. Ásgrímur Jónsson,
Hvalfjarðareyri gengur út í Hvalfjörð sunnanverðan. Þaðan stytti fólk sér leið með ferju að Katastaðakoti áður en vegur var lagður
Hinn fagri Hvalfjörður gengur inn úr Faxaflóa milli Akraness og Kjalarness. Hann er u.þ.b. 30 km langur, 4-5 km breiður
Snemma á 20. öld var ungur hestur seldur frá Múla á Skálmarnesi út í Hvallátur (Látur). Hann strauk til sama lands, þar sem eru 7-8 km á milli, og hefur getað hvílt sig á leiðinni á ýmsum hólmum og skerjum
Hvammskirkja er í Hvammsprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Hún var byggð úr timbri með og forkirkju og vígð á páskadag
Í Hvammsvík er gamla náttúrulaugin í fjöruborðinu í Hvammsvík hefur verið vinsæl á meðal ferðamanna, sjósundsfólks og göngugarpa í tugi ára. Með opnum sjóðbaðanna
Hvammur er prestssetur og kirkjustaður í Hvammssveit í Dölum með útkirkjur á Staðarhóli, Skarði, Staðarfelli og í Dagverðarnesi. Katólskar kirkjur
Hvanneyrarkirkja er í Hvanneyrarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Hvanneyri heyrði áður til Hestþinga en Hvanneyrarprestakall var stofnað 1952. Útkirkjur eru á Bæ,
Byggðarkjarni, skólasetur og kirkjustaður í Andakíl. Þar bjó fyrstur Grímur hinn háleyski Þórisson, sem Skalla-Grímur gaf land „fyrir sunnan fjörð”.
Helstu veiðistaðirnir í Hvíta í Borgarfirði eru eftirfarandi. Sjá myndir af þeim hér að neðan. Svarthöði er stangaveiðistaður í Hvítá
Sagt er, að kerlingin (skessan) í fjallinu hafi ætlað að tortíma kirkjunni að Helgafelli
Á 11. öld bjó bóndi að nafni Sveinn að Hvítárbakka (Bæjarsveit)
Hvítárvellir eru fyrrum stórbýli við bogabrúna yfir Hvítá frá 1928, þar sem þjóðvegurinn var þar til nýrri brúin við Borgarnes
Hvolsá og Staðarhólsá í Saurbæ í Dölum eru veiddar með 4 dagstöngum en þær koma saman áður en þær falla í
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )