Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Langavatn á Mýrum

Langavatn á Mýrum

Langavatn í Mýrasýslu er allstórt stöðuvatn í sunnanverðum Langavatnsdal í 215 m hæð yfir sjó. Það er   u.þ.b. 5,1 km²

Langavatnsdalur

Langavatnsdalur skerst inn í hálendið milli Mýrar- og Dalasýslna. Þar lá fyrrum alfaraleið og afréttur fyrr og nú. Langavatn með

Langjökull

Langjökull

Langjökull Langjökull (1355m) er annar stærsti jökull landsins, u.þ.b. 950 km². Mestur hluti jökulsins er í 1200-  1300 m hæð

laros

Lárós

Lárós er 1,6 km² lón, sem gengur inn úr Látravík í Eyrarsveit vestan við fjallið Stöð. Mesta dýpi þess er

Laugar í Sælingsdal

Sælingsdalur er grösugur dalur, umluktur lágum fjöllum til norðvesturs frá botni Hvammsfjarðar. Sælingsdalstunga er fornt höfuðból undir Tungumúla og fyrrum

Laugarbrekka

Laugarbrekka í Breiðavíkurhreppi á sunnanverðu Snæfellsnesi er eyðibýli skammt upp frá Hellnum. Það   er vestan við Laugarholt, þar sem Bárðarlaug

Laxá í Dölum

Kemur upp í vötnum og mýrardrögum á Laxárdalsheiði. Fellur í Hvammsfjarðarbotn og er ein af  laxveiðiám landins. Hún er veidd

Laxá í Kjós – Bugða

Þessar ár hafa saman verið meðal bestu og þekktustu laxveiðiáa landsins. Laxá hefst í Stíflisdalsvatni á og fellur til sjávar,

Laxá í Leirársveit

Einn besta laxveiðiá landsins og langt að komin. Hún heitir fyrst Laxá er hún hefur för frá Eyrarvatni í  ,

Laxárvatn Dölum

Laxárvatn er á Laxárdalsheiði í Dölum. Leiðarlýsing og fjarlægð frá Reykjavík og næsta bæjarfélagi. Vatnið er um 180 km frá

Botnsúlur frá Hvalfirði

Leggjabrjótur

Forn þjóðleið Leggjabrjótur Leggjabrjótur er milli Hvalfjarðar og Þingvalla. Leggjabrjótur er forn þjóðleið frá Stóra-Botni í Botnsdal í Hvalfirði, yfir

Leirá

Sonarsonur Bauka-Jóns, Magnús Gíslason, keypti Leirá 1745.

Veiði á Íslandi

Leirá í Leirársveit

Leirá er á í Leirársveit, skammt frá einni besta laxveiðiá landsins, Laxá, sem Leirá nýtur góðs af, því lax fer

Leirá og Melasveit

Leirá í Leirár- og Melasveit var löngum kirkjustaður og höfðingjasetur. Þar sat Árni Oddsson (1592-1665) lögmaður eftir 1630 og við

Leirárkirkja

Leirárkirkja er í Saurbæjarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi

Ljárskógavötn

Ljárskógavötn á Hólmavatnsheiði í Laxárdalshreppi í Dölum eru: Krossaxlarvatn, Fremstavatn, Miðvatn   og Neðstavatn. Neðstavatn er í 142 m hæð yfir

Lóndrangar

Lóndrangar og Þúfubjarg

Lóndrangar eru tveir klettar, sem tróna við ströndina skammt austan Malarrifs og vestan Þúfubjargs í  Breiðuvíkurhreppi á sunnanverðu Snæfellsnesi. Frá

urrid2

Lönguvötn

Lönguvötn eru í Kolbeinsstaðahreppi í Hnappadalssýslu. Þau eru allmörg og aðskilin af mjóum  . Samanlögð stærð þeirra er 0,48 km²

Lundarkirkja

Lundarkirkja er í Hvanneyrarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Bærinn Lundur er kirkjustaður,  prestssetur og þingstaður í Lundarreykjadal. Þarna var hof í heiðnum