Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Haukadalsvatn

Haukadalsvatn

Haukadalsvatn er 3,28 km² , 41 m djúpt og í 37 m hæð yfir sjó. Veiðileyfin gilda á 1 km

Haukadalur

Haukadalur í Dalasýslu er talsvert breiður og grösugur dalur á milli Miðdala og Laxárdals.  Haukadalsvatn er eina stöðuvatnið í sýslunni,

Heggstaðir Andakílshreppi

Heggstaðir voru þingstaður Andakílshrepps og þar er hringlaga rúst, sem er friðlýst sem forn   dómhringur. Suður frá bænum er kletturinn

Heiði

Heiðar Vesturlands

HELLISHEIÐI (375m) er sunnan Henglafjalla. Austurmörk hennar eru um Hurðarás frá Núpafjalli, Hengladalaá. Í norður nær hún til Litla- og

Helgafell

Helgafell er kirkjustaður við rætur samnefnds fells í Helgafellssveit á Þórsnesi, sunnan Stykkishólms.   Kirkjan, sem nú stendur þar, var reist

Helgafellskirkja

Helgafellskirkja er í Stykkishólmsprestakalli í Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi. Árið 1184 var Ágústínusarklaustur flutt að Helgafelli úr Flatey. Eftir það varð

Helgrindur

Mynd Helgrindur og Grundarfjörður Suðvestan Grundarfjarðar er allmikill fjallabálkur (988m), sem heitir Helgrindur. Þær eru hrikalegar og  svipmiklar, enda einn

Hellissandur

Hellissandur og Rif,

Rif var einhver mesta verzlunarhöfn á Snæfellsnesi fyrrum, en hún eyðilagðist þegar Hólmkelsá breytti farvegi sínum.

Hellnakirkja

Hellnakirkja er í Staðarprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Á Hellnum var sett kirkja 1880,  Einarslóns- og Laugarbrekkusóknir höfðu verið sameinaðar.

Hellnar

Hellnar

Meðfram ströndinni eru fallegar bergmyndanir og hellir, sem heitir Baðstofa.

Hergilsey

Í móðuharðindunum (1783-84) söfnuðust margir öreigar út í Oddbjarnarsker til að hafa ofan í sig

Hestur er bær í Andakíl

Hestur er bær í Andakíl í Borgarfirði. Þar var kirkja (aflögð 1765) og prestsetur Hestþinga til 1944 (flutt  Staðarhóli, hjáleigu

Hítará

Hítará er talsvert vatnsmikil bergvatnsá á Mýrunum og kemur úr Hítarvatni. Fornfræg vegna   langtímadvalar Jóhannesar á Borg við hana fyrr

Hítarvatn

Hítarvatn er 7,6 km², mest 24 m djúpt og er í 147 m hæð yfir sjó. Afrennsli þess er Hítará.

Hjarðarholt

Hjarðarholt er fyrrum prestsetur og bær í Laxárdal í Dalasýslu. Þar sat prestur fram á 20. öldina en situr   nú

Hjörsey

Hjörsey á Mýrum

Hjörsey. Mýrum er 5,5 ferkílómetrar, stærst eyja Vesturlands. Hún er vel gróin og þar bjó löngum margt fólk, annaðhvort á

Hlíðarvatn

Hlíðarvatn

Hlíðarvatn í Hnappadal er 4,7 km langt, allt að 1,7 km breitt og mesta dýpi er 21 m. Það er

Hofstaðir í Helgafellssveit

Hofstaðir eru við norðanverðan Hofsvog í Helgafellssveit. Þórólfur Mostraskegg Örnólfsson nam þar  land Milli Stafár og Þórsár og nefndi nesið

Hólahólar

Hólahólar eru gömul gígaþyrping á vestanverðu Snæfellsnesi, skammt frá Hellnum steinsnar frá þjóðveginum. Hægt er að aka  á jafnsléttu inn

Hörðudalsá

Hörðudalsá

Þetta er 2-3 stanga, afburðagóð sjóbleikjuá með laxavon. Þar veiðast yfir 1000 bleikjur á góðu sumri og allt að 70