Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hólahólar

Hólahólar eru gömul gígaþyrping á vestanverðu Snæfellsnesi, steinsnar frá þjóðveginum. Hægt er að aka  á jafnsléttu inn á sléttan og gróinn botn gígsins Berudals.

Margir telja hólana vera mikla álfabyggð. Bærinn Hólahólar, sem stóð neðan gíganna, var í byggð fram undir aldamótin 1900.

Fleiri gígaþyrpingar eru í grenndinni á utanverðu nesinu, s.s. Öndverðaneshólar, Purkhólar og Saxhólar.

 

Myndasafn

Í grend

Snæfellsjökull
Snæfellsjökull (1446m) á Snæfellsnesi er meðal formfegurstu jökla landsins. Flatarmál hans hefur minnkað mikið,  að vart er meira eftir en u.þ.b. 7 km…
Sögustaðir Vesturlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Akrafjall Akrakirkja Akraneskirkja Akureyjar (Skarðsströnd) Akureyjar í Helgafell…
Þjóðgarðar Íslands
Þingvellir (1928) er sögufrægasti staður landsins og er í hjarta Þingvallasveitar. Þar ber Almannagjá  hæst og hinn forna þingstað við Öxará. Þingvall…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )