Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hólahólar

Hólahólar eru gömul gígaþyrping á vestanverðu Snæfellsnesi, steinsnar frá þjóðveginum. Hægt er að aka  á jafnsléttu inn á sléttan og gróinn botn gígsins Berudals.

Margir telja hólana vera mikla álfabyggð. Bærinn Hólahólar, sem stóð neðan gíganna, var í byggð fram undir aldamótin 1900.

Fleiri gígaþyrpingar eru í grenndinni á utanverðu nesinu, s.s. Öndverðaneshólar, Purkhólar og Saxhólar.

 

Myndasafn

Í grend

Snæfellsjökull
Snæfellsjökull (1446m) er meðal formfegurstu jökla landsins. Flatarmál hans hefur minnkað mikið,  að vart er meira eftir en u.þ.b. 7 km². H ...
Sögustaðir Vesturlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Akrafjall ...
Þjóðgarðar Íslands
Þingvellir (1928) er sögufrægasti staður landsins og er í hjarta Þingvallasveitar. Þar ber Almannagjá  hæst og hinn forna þingstað við Ö ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )