Biskupsbrekka
Þar skiptust leiðir, um Uxahryggi til Lundareykjardals og norður Kaldadal
Þar skiptust leiðir, um Uxahryggi til Lundareykjardals og norður Kaldadal
Bjarnarhafnarkirkja er í Stykkishólmsprestakalli í Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi. Þarna hefur verið kirkja allt frá því á 12. öld. Í katólskum
Bærinn Bjarnarhöfn í Helgafellssveit stendur undir Bjarnarhafnarfjalli (575 m), sem rís stakt við mynni Hraunsfjarðar. Í katólskum sið var þar
Árið 1703 voru gerðir þaðan út 50 opnir bátar með allt að 230 manns innanborðs.
Blönduvötn eru í Hraunhreppi í Mýrarsýslu. Stærð þeirra er 0,26 km², dýpst 3 m og eru í 38 m hæð
Bólstaður í Álftafirði á Snæfellsnesi hefur ekki verið í byggð síðan á söguöld. Eyrbyggja segir frá Arnkatli Þólólfssyni goða, sem
Prestsetrið og kirkjustaðurinn Borg stendur við botn Borgarvogs, norðan og austan Borgarness. Í katólskum sið var kirkjan helguð Mikael erkiengli.
Kirkjan var flutt til á hlaðinu árið 1951
Í Borgarnesi er Skallagrímsgarður, fallegur skrúðgarður, og innan hans er m.a. minnismerki, sem sýnir Egil Skallagrímsson
Borgarneskirkja er í Borgarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Bygging Borgarneskirkju hófst í maí 1953. Halldór H. Jónsson teiknaði kirkjuna og Sigurður Gíslason
Áin rennur úr Hvalvatni og fellur til sjávar í Hvalfjarðarbotni. Áin er frægari fyrir þjóðsögur henni , svo og hæsta
Brautarholtskirkja á Kjalarnesi er í Reynivallaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Hún má teljast fyrstu kirkju á Íslandi, þeirrar kirkju sem suðureyski landnámsmaðurinn
Breiðabólstaðarkirkja er í Stykkishólmsprestakalli í Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmi. Hún var vígð 1973. Þarna var ekki kirkja í katólskum sið og
Breiðabólstaður er kirkjustaður, löngum prestsetur og setur höfðingja á Skógarströnd. Þar bjó meða annarra Steinn mjögsiglandi Vígbjóðsson, sem Landnáma segir
Breiðafjarðareyjar og mörg strandsvæði flóans eru meðal mikilvægustu sjófuglabyggða landsins.
Brimilsvallakirkja er í Ólafsvíkurprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Brimilsvellir eru í miðjum , skammt austan Ólafsvíkur. Fyrrum var bænhús þar.
Þessi veiðivötn eru í Álftaneshreppi í Mýrarsýslu. Vatnið er 0,4 km², dýpst 4 m og í 37 m hæð yfir
Hans Becker, danskur maður, bjó þar og var gerður að lögmanni Norður- og Vesturlands á f.hl. 18. aldar
Safnast saman úr ýmsum lækjum og sprænum í fjöllum og giljum upp af Brynjudal í Hvalfirði og (410m; 0,23 km²)
Búðakirkja er í Ingjaldshólsprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Fyrsta kirkjan var reist á árið 1703 (Bendt Lauridsen). Hún var rifin
Búðardalsá á Skarðströnd er tveggja stanga á í Dalasýslu. Við ána er gott veiðihús, þar sem sjá um sig sjálfir.
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )