Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Hellnar

Hellnar

Meðfram ströndinni eru fallegar bergmyndanir og hellir, sem heitir Baðstofa.

Arnarstapi

Arnarstapi

Umboðsmenn konungsjarða sátu þar frá árinu 1565 og oft sýslumenn og aðrir höfðingjar.

Hellissandur

Hellissandur og Rif

Rif var einhver mesta verzlunarhöfn á Snæfellsnesi fyrrum, en hún eyðilagðist þegar Hólmkelsá breytti farvegi sínum.

Ólafsvík

Ólafsvík

Ólafur belgur nam land inn frá Enni til Fróðár og bjó í Ólafsvík

Kirkjufell

Grundarfjörður

Grundarfjörður fékk kaupstaðaréttindi árið 1787, en þau voru tekin aftur 1836.

Stykkishólmur

Stykkishólmur er oft kallaður höfuðstaður Snæfellsness. Bærinn stendur á innanverðu Snæfellsnesi, yzt á Þórsnesi. Byggðin stendur á klettaborgum með flóasundum

Búðardalur

Búðardalur

Fyrsta íbúðarhúsið var reist í Búðardal 1899 og var fólksfjölgun þar hæg fram eftir öldinni

Borgarnes vetur

Borgarnes

Þar er Skallagrímsgarður, fallegur skrúðgarður, og innan hans er m.a. minnismerki, sem sýnir Egil Skallagrímsson

Bifröst

Bifröst

Bifröst í Borgarfirði ásamt Hreðavatnsskála eru tilvaldir staðir fyrir ferðamenn að staldra við á leið sinni
um Borgarfjörð

Húsafell

Á síðari hluta 18. aldar bjó prestur að nafni Snorri Björnsson að Húsafelli.

Breiðafjarðareyjar

Breiðafjarðareyjar og mörg strandsvæði flóans eru meðal mikilvægustu sjófuglabyggða landsins.

Flateyjarkirkja

Flateyjarkirkja er í Reykhólaprestakalli í prófastsdæmi Barðastrandar. Klaustur var reist á eyjunni árið  1172. Þá var Flatey helsta miðstöð menningar

akrafell

Akranes

Akranes fékk kaupstaðarréttindi árið 1942. Bærinn á samnefndu nesi milli Hvalfjarðar og Leirárvoga.

Baula

Baula

Baula (934 m), prýði Borgarfjarðar, er keilumyndaður bergeitill úr súru bergi (laccolith; grunnt innskot)  vestan Norðurárdals á sýslumörkum Dala- og

Belgsholt í Mela og Leirársveit

Belgsholt er í Mela- og Leirársveit. Þar mótar fyrir garðhleðslum umhverfis líklegan kirkjugarð, því   þarna var hálfkirkja, og dómhring. Hvort

Borg á Mýrum

Prestsetrið og kirkjustaðurinn Borg stendur við botn Borgarvogs, norðan og austan Borgarness. Í   katólskum sið var kirkjan helguð Mikael erkiengli.

Eldborg í Hnappadal

Eldborg (100m) stendur á stuttri gossprungu með sv-na stefnu í Hnappadal. Efstu brúnir hennar ná 60   m hæð yfir umhverfið

Geirshólmur

Helga Jarlsdóttir, kona hans, treysti ekki á byggðamenn og beið í hólmanum með syni sína tvo

Geitland

Geitland er tiltölulega gróðursnautt sand- og hraunflæmi milli Hvítár,