Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Bifröst

Bifröst

Bifröst í Borgarfirði ásamt Hreðavatnsskála eru tilvaldir staðir fyrir ferðamenn að staldra við á leið sinni um Borgarfjörð. Umhverfið er mjög ólíkt landslagi annar staðar á Vesturlandi, kjarri vaxin hraunin með misgengisgjám. Grábrókarhraun liggur sunnan við Baulu, tignalegt fjall, sem setur sérstakan svip á umhverfið. Það þykir erfitt uppgöngu, en uppi á tindi hennar er lítil tjörn og er sagt, að í henni sé óskasteinn. Hraunið rann úr Grábrókargígum, fallegum gjallgígum og er Grábrók þeirra stærstur. Gíghólar þessir eru náttúruvætti. Umhverfið býður upp á margar fagrar og áhugaverðar gönguleiðir, s.s. upp á Grábrók, Baulu, meðfram Hreðavatni, niður að fossinum Glanna í Norðurá, Paradís neðar við ána o.fl.

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...
Grábrókarhraun
Grábrókarhraun er meðal úfnustu apalhrauna hérlendis. Það rann frá Grábrókargígum í Norðurárdal fyrir 3600-4000 árum (á skilti við g ...
Heiðar Vesturlands
HELLISHEIÐI (375m) er sunnan Henglafjalla. Austurmörk hennar eru um Hurðarás frá Núpafjalli, Hengladalaá. Í norður nær hún til Litla- og S ...
Kirkjur á Vesturlandi
Flestar kirkjur í landshlutanum Akrakirkja Akraneskirkja Álftaneskirkja Álftartungukirkja Bæjarkirkja Bjarnar ...
Sögustaðir Vesturlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Akrafjall ...
Veiði Vesturland
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi Álftá á Mýrum ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )