Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leirá í Leirársveit

Veiði á Íslandi

Leirá er á í Leirársveit, skammt frá einni besta laxveiðiá landsins, Laxá, sem Leirá nýtur góðs af, því lax fer um þetta svæði allt auk sjóbirtings, sem er e.t.v. aðalsmerki Leirár. Áin er mjög viðkvæm, enda ekki mikil að vexti, og verður að fara mjög varlega meðfram bökkum hennar.

Ágæt aðkoma er að ánni, sérstaklega neðri hluta hennar. Leirá er einnar stangar á með góðu veiðihúsi. Aðeins 35 mín. akstur frá Reykjavík.

Myndasafn

Í grennd

Belgsholt í Mela og Leirársveit
Belgsholt er í Mela- og Leirársveit. Þar mótar fyrir garðhleðslum umhverfis líklegan kirkjugarð, því   þarna var hálfkirkja, og dómhring. Hvort tveggj…
Laxá í Leirársveit
Einn besta laxveiðiá landsins og langt að komin. Hún heitir fyrst Laxá er hún hefur för frá Eyrarvatni í  , en ofar í Svínadalnum eru fleiri vötn og l…
Veiði Vesturland
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )