Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Lönguvötn

urrid2

Lönguvötn eru í Kolbeinsstaðahreppi í Hnappadalssýslu. Þau eru allmörg og aðskilin af mjóum  . Samanlögð stærð þeirra er 0,48 km² og þau eru í 378 m hæð yfir sjó. Mesta dýpi er 5 m. Aðrennsli ofanjarðar er ekki sjáanlegt, en lækur rennur frá þeim til Laxár.

Það má skrönglast á jeppum 5-6 km leið til vatnanna frá þjóðvegi. Í vötnunum er vænn urriði, allt að 9 pund, meðalþyngd 2-3 pund. Veiði í þessum vötnum er talsvert eftirsótt og fjöldi stanga er ekki takmarkaður.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 120 km.

 

Myndasafn

Í grennd

Veiði Vesturland
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )