Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hvítabjarnarey

Hvítabjarnarey nær 28 m hæð yfir sjó og um hana liggur gjá með stórum steini í miðjunni. Þessi steinn er úr sama efni og Kerlingarfjall við Kerlingarskarð, þar sem aðalþjóðvegurinn var áður en svokölluð Vatnaleið var opnuð haustið 2001.

Sagt er, að kerlingin (skessan) í fjallinu hafi ætlað að tortíma kirkjunni að Helgafelli með steininum en misst marks. Önnur skýring er sú, að henni hafi verið í nöp við bónda í grenndinni og hafi ætlað að granda honum í bát sínum á Hrappseyjarsundi.

Myndasafn

Í grend

Breiðafjarðareyjar
Breiðafjörður er annar stærsti flói landsins (mynnið 70 km breitt). Innan til, þar sem hann er grynnri og , eru óteljandi eyjar (u.þ.b. 2700 með einhv…
Sögustaðir Vesturlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Akrafjall …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )