Í Hvammsvík er gamla náttúrulaugin í fjöruborðinu í Hvammsvík hefur verið vinsæl á meðal ferðamanna, sjósundsfólks og göngugarpa í tugi ára. Með opnum sjóðbaðanna hefur laugunum fjölgað og eru nú átta talsins með mismunandi hitastigi.
Í Hvammsvíkinni. Það eru forréttindi að geta gengið hér upp um fjöll og firði í bakgarði Reykjavíkur og enda svo í heitum sjóböðum og jafnvel stungið sér í kaldan sjóinn.
Sjóböðin í Hvammsvík þarf að bóka fyrirfram.