Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbburinn Jökull

Fróðárvöllur
355 Ólafsvík
Sími/Tel.: 436-
9 holur, par 34.

Golfklúbburinn Jökull var stofnaður 21. júlí 1973. Land undir golfvöllinn fékkst fyrst á Fróðárengjum vestan Fróðár við frumstæðar aðstæður. Völlurinn var færður út á Sveinsstaði. Árið 1978 var farið að huga að nýju vallarstæði fyrir og samið var við eigendur Ytri-Bugs um golfvöll til 5 ára. 1980 var samið við eigendur Fróðár hf. um land undir golfvöll og 1986 var byggt nýtt hús fyrir G.J.Ó. (heimild: vefsetur GJÓ).

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )