Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Borgarness

Hamarsvölur
Golfskálinn Hamri,
310 Borgarnes
Sími: 437-
18 holur, par 71

Golfklúbbur Borgarness var stofnaður 21. janúar 1973. Samningur um nýtingu hluta Hamarslands til 25 ára var undirritaður 15. mars 1975. Hinn 30. mars 1978 var unirritaður samningur um afnot íbúðarhúsnæðiins að Hamri.
Klúbbfélagar endurnýjuðu það og gerðu þar gistiaðstöðu auk annarra þæginda.

Golfvöllurinn að Hamri er nú talinn einn skemmtilegasti og fallegast 18 holu völlur landsins. (heimild: vefsetur GKB).

Myndasafn

Í grennd

Borgarnes
Borgarnes Borgarnes og nokkur sveitarfélög í Mýrarsýslu sameinuðust fyrir nokkru undir nafninu Borgarbyggð. Borgarnes er í landi Borgar á Mýrum og hé…
Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )