Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Staðarsveitar

Garðavöllur undir Jökli
Langaholt
Sími: 435-
9 holur, par 35.

Golfklúbbur Staðarsveitar var stofnaður 1997 og fékk aðild að GSÍ 2002. Hann er á sendnu landi Garða, rétt við þjóðveginn og niður að sjó. (heimild: vefsetur GKS).

Stutt er í Búðir sem er á sunnan- og utanverðu Snæfellsnesi er eftirsóttur ferðamannastaður. Búðir var fyrrum höfuðból, þar var mikill verslunarstaður og kaupskipalægi. Einstök náttúrfegurð og nálægð við Snæfellsjökul hafa mikið aðdráttarafl.

Myndasafn

Í grend

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )