Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Gljúfurá

Gljúfurá

Gljúfurá er lítil bergvatnsá, kvísl úr Langá á Mýrum sem rennur þvert yfir óbyggðirnar og út í Norðurá  frá ármótum Norðurár og Hvítár. Gljúfurá er geysifalleg og fjölbreytt lítil á, sem veidd er með þremur stöngum og er veiðin að rokka á bilinu 200 til 450 laxar. Þetta er því mjög gjöful á.

 

 

Myndasafn

Í grennd

Borgarnes
Borgarnes Borgarnes og nokkur sveitarfélög í Mýrarsýslu sameinuðust fyrir nokkru undir nafninu Borgarbyggð. Borgarnes er í landi Borgar á Mýrum og hé…
Veiði Vesturland
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )