Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbburinn Húsafell

Sími: 435-
9 holur, par 35.

Níu holu golfvöllur er á Húsafelli í fallegu umhverfi. Brautirnar liggja meðfram bökkum Kaldár og Stuttár, þar sem kylfingurinn þarf að vanda sig við leikinn því að víða liggja brautir yfir vatn og oft er stutt í skóginn. Spennandi golfvöllur og krefjandi. Fyrsta brautin er fyrir neðan sundlaugina og fer afgreiðsla fram þar. (heimild: vefsetur Húsafells).

Myndasafn

Í grend

Húsafell
Húsafell er vinsæll sumarleyfisstaður meðal Íslendinga. Þar eru fjölmargir sumarbústaðir og hægt er að leigja sér bústað eða tjalda í skóginum. Þarna …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )