Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbburinn Mostri

Víkurvöllur
Stykkishólmur, 340
Sími: 438-
9 holur, par 35.

Golfklúbburinn Mostri var stofnaður haustið 1984. Víkurvöllur er sunnan Vatnsáss, þar sem Hótel Stykkishólmur trónir og þar er einnig tjaldstæðið. Klúbbúsið stendur, þar sem sjá má yfir allt vallarscæðið. Stutt er í alla afþreyingu, sundlaugin í tveggja göngumínútna fjarlægð og stutt niður í miðbæ.

Stykkishólmur er oft kallaður höfuðstaður Snæfellsness. Bærinn stendur á innanverðu Snæfellsnesi, yzt á Þórsnesi. Byggðin stendur á klettaborgum með flóasundum á milli. Þarna eru þrír aðalklettahryggir, sem liggja frá norðaustri til suðvesturs, Ytrihöfði, Höfði og Steinólfshóll.

Myndasafn

Í grennd

Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…
Stykkishólmur
Stykkishólmur er oft kallaður höfuðstaður Snæfellsness. Bærinn stendur á innanverðu Snæfellsnesi, yzt á Þórsnesi. Byggðin stendur á klettaborgum með f…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )