Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Þórshöfn

Þórshöfn

Miklir rekar eru á Langanesi, æðavarp og bjargfuglatekja

Kópasker

Kópasker

Stutt er til margra áhugaverðra staða frá Kópaskeri, s.s Ábyrgi og Jökulsárgljúfur,

Húsavík að vetri til

Húsavík

Húsavík er kaupstaður við innanverðan Skjálfanda að austanverðu. Fiskvinnsla og útgerð hefur verið ein  af stoðum atvinnulífisins ásamt með verslun

Akureyri

Akureyri

Meðal skoðunarverðra staða á Akureyri eru öll söfnin, galleríin, Lystigarðurinn, Akureyrar. Sunnan Akureyrar er Kjarnaskógur, sem er vinsælt útivistarsvæði, líkt og gönguleiðirnar í Glerárdal,

Grenivík

Grenivík

Samkvæmt Landnámu nam maður að nafni Þormóður land á þessum slóðum.

Dalvík

Dalvík

Dalvík er kaupstaður í mynni Svarfaðardals

Ólafsfjörður

Ólafsfjörður

Ólafsfjörður er kaupstaður við samnefndan fjörð, sem gengur inn úr Eyjafirði

Siglufjörður

Siglufjörður

Siglufjörður var fyrrum kallaður síldarhöfuðstaður heimsbyggðarinnar, og það ekki að ástæðulausu.

Hofsós

Hofsós

Hofsós er lítið og vinalegt þorp við austanverðan Skagafjörð

Varmahlíð

Varmahlíð

Aðrir áhugaverðir staðir í nágrenninu eru Víðimýri, Glaumbær, Arnarstapi og Hegranes

Mývatn

Þéttbýliskjarnar eru við Reykjahlíð og Skútustaði

Blönduós

Blönduós

Hér ættu flestir ferðamenn að finna eitthvað við sitt hæfi

Skagaströnd

Í upphafi einokunarverzlunarinnar árið 1602 varð Skagaströnd löggiltur verzlunarstaður.

Reykjaheiði

Heiðin milli Reykjahverfis og Kelduhverfis, sunnan Gæsafjalla norður að Grísafjöllum er kölluð Reykjaheiði. Margir vilja þó aðeins nota þetta nafn

Langanes

Langanes er stór skagi austan Þistilfjarðar, allbreiður vestast en mjókkar út í örmjóan, 50-70 m  háanaustast, þar sem heitir Fontur.

Rauðanes í Þistilfirði

Rauðanes gönguleið Þessi texti er unninn upp úr bæklingi nemenda 8. bekkjar Svalbarðsskóla árið 2001. Rauðanes í Þistilfirði er í

Sauðanes

Fyrrum var prestsetrið að Sauðanes í miðju byggðar á Langanesi en þaðan fluttust íbúarnir brott á 20.  öldinni vegna breyttra