Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Grenivík

Grenivík

Samkvæmt Landnámu nam maður að nafni Þormóður land á þessum slóðum.

Grenivíkurkirkja

Grenivíkurkirkja er í Laufásprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Grenivík er kauptún í   Grýtubakkahreppi. Þar var útkirkja frá Höfða, sem var lögð niður

urridi

Grensvatn

Grensvatn í Miðfirði er u.þ.b. 30 ha og lækir renna í það og úr. Síðan 1989 hefur urriða verið sleppt

Grettislaug

Grettissaga segir frá því, að eldur hafi slokknað í Drangey hjá þeim bræðrum Gretti og Illuga vegna   slælegrar gæzlu þrælsins

Grímsey

Grímsey Flatarmál Grímseyjar er 5,3 km² og skemmsta vegalengd milli lands og eyjar er 41 km.  snertir hana   norðanverða og

Grímstaðir á Fjöllum

Grímstaðir eru ásamt Möðrudal hæstu byggðu ból landsins. Þeir voru löngum í þjóðleið og þar var   lögferja áður en Jökulsá

Grímstunga

Grímstunga er stórbýli og fyrrum kirkjustaður í vestanverðum Vatnsdal innanverðum. Bærinn á   geysistórt landrými og þar hafa lengi verið fjármargir

Gripdeild

Gripdeild er á Jökuldalsheiði í N-Múlasýslu. Það er 0,21 km², dýpst 8 m og í 561 m hæð yfir sjó.

Grísatungufjöll

Grísatungufjöll (736m) er fjallgarður í Suður-Þingeyjarsýslu, norðan vegarins um Reykjaheiði og   Höskuldsvatns. Þrír atgeirar fundust þar í gili haustið 1965

Grundarkirkja

Grundarkirkja er í Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Grund er bær og kirkjustaður frá   fornu fari í Hrafnagilshreppi. Þar voru katólskar kirkjur

grundartjarnir

Grundartjarnir

Grundartjarnir, 6 og 10 ha, eru í Grundarskálum í Svínadal, 500 m.y.s. Þess vegna þarf að ganga upp fjallshlíð (Svínadalsfjall)

Gunnvararvatn

Gunnvararvatn er Sauðaneshreppi í N-Þingeyjarsýslu. Það er 0,08 km² og í 19 m hæð yfir sjó. Lækur   fellur úr því

Veiði á Íslandi

Hafralónsá

Næstum jafnoki Sandár að vatnsmagni, veidd með 4 stöngum og er þekkt fyrir stórlaxa. Sumarveiði er   afar áþekk hinum ánum

Haganesvík

Haganesvík er fyrrum kauptún í Fljótum við samnefnda vík inn úr Fljótavík. Alfaraleiðin var þarna með   ströndinni og þá var

Halldórsstaðir

Halldórsstaðir voru þríbýli áður fyrr. Þar bjó frá árinu 1894 til dauðadags Elísabet Þórarinsson (1875-      1962; skozk, kölluð

Háls í Fnjóskadal

Háls er prestssetur og kirkjustaður á mótum Fnjóskadals og Ljósavatnsskarðs. Ofan bæjar er Hálshnjúkur (682m). Nyrzti hluti Vaglaskógar er í

Hálskirkja

Hálskirkja er á prestssetrinu Hálsi í Fnjóskadal. Hún er í Ljósavatnsprestakalli og Þingeyjarprófastsdæmi. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar Pétri postula

Hálskirkja

Hálskirkja er á prestssetrinu Hálsi í Fnjóskadal. Hún er í Laufásprestakalli  í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæm. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar

Haugsnes

Haugsnes er sögustaður í Blönduhlíð í Skagafirði, á flötunum við Djúpadalsá