Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Grísatungufjöll

Grísatungufjöll (736m) er fjallgarður í Suður-Þingeyjarsýslu, norðan vegarins um Reykjaheiði og   Höskuldsvatns.

Þrír atgeirar fundust þar í gili haustið 1965 (Þjóðminjasafn). Hinn lengsti var 2,3 m langur. Slík vopn voru notuð í Evrópu frá 14. til 17. aldar og líkur benda til þess, að þau hafi borizt til landsins á þessu tímabili. Áður hafði aðeins einn atgeir fundizt hérlendis (Vatnskarð 1868).

Myndasafn

Í grend

Sögustaðir Norðurlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Ábæjarkirkja …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )