Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Grenjaðarstaðakirkja

Kirkjan er í Grenjaðarstaðaprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Grenjaðarstaður er bær, kirkjustaður,   byggðasafn og prestssetur í Aðaldal. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar Marteini biskupi.

Útkirkjur eru á Þverá, Einarsstöðum og í Nesi. Kirkjan, sem stendur þar nú, var byggð 1865. Í kirkjugarðinum er rúnasteinn frá miðöldum.

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...
Grenjaðarstaður
Á sínum tíma var Grenjaðarstaður (Aðaldal) höfuðból sveitarinnar. Flatarmál bæjarhúsanna er 775 m². Elzta hluta þeirra, innganginn og no ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )