Hofskirkja
Hofskirkja er í Hólaprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Hof er bær og kirkjustaður á Höfðaströnd, austan Hofsóss. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar
Hofskirkja er í Hólaprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Hof er bær og kirkjustaður á Höfðaströnd, austan Hofsóss. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar
Hofskirkja á Skagaströnd er í Höskuldsstaðaprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Hof var prestsetur á , u.þ.b. 9 km norðan Höfðakaupsstaðar (Skagastrandar). Þar
Hofsós er lítið og vinalegt þorp við austanverðan Skagafjörð
Hofsóskirkja er í Hofsósprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Steinkirkjan á Hofsósi var vígð 28. ágúst 1960. Áður áttu Hofsósbúar kirkjusókn til Hofs
Hofsstaðakirkja er í Miklabæjarprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Hofsstaðir eru bær og kirkjustaður í Hofsstaðaplássi í Viðvíkursveit. Þar var höfuðkirkja í Hofsstaðaþingum
Hóladómkirkja er í Hólaprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Prestur sat á Hólum eftir að
var lagður niður, til 1861.
Hólakirkja er í Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Hólar eru bær og kirkjustaður í . Þar voru katólskar kirkju helgaðar Jóhannesi skírara
Hólaneskirkja er í Skagastrandarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Aðalheiður Þorleifsdóttir, búsett á Akureyri, gaf kirkjunni ljósritaða útgáfu biblíu Guðbrands Þorlákssonar. Hún er
Hólabærinn gamli er af norðlenzkri gerð
Skólasetur og kirkjustaður í Hjaltadal. Um 1100 átti Illugi Bjarnason prestur jörðina. Þá var ákveðið, að biskupsstóll skyldi settur á
Hólasandur er stórt uppblásturssvæði milli Mývatns og Laxárdals. Um hann liggur svokallaður Kísilvegur, sem var lagður til að stytta leiðina
Hólavatn er í Saurbæjarhreppi í Eyjafjarðarsýslu. Það er 0,2 km², nokkuð djúpt og í 40 m hæð yfir sjó. Þjóðvegur
Hölkná í Þistilfirði er dragá, komin af grónum heiðum, 49 km. löng og fellur í Þistilfjörð hjá Ytra Álandi. Að
Hólmatungur er mjög grózkumikið svæði í Jökulsárgljúfrum vestanverðum beint á móti Forvöðum, sem eru austan ár
Hólmavatn er í Sauðaneshreppi á Langanesi í N-Þingeyjarsýslu. Það er 0,5 km², grunnt og í 20 m hsjó. Í það
Hólsfjöll eða Fjallasveit nær yfir svæðið austan Jökulsár á Fjöllum, sunnan núverandi þjóðvegar og allt austur að Dimmafjallagarð og Haugsöræfum
Holtastaðarkirkja er í Bólstaðarhlíðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Holtastaðir eru fornt og kirkjustaður í Langadal. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar heilögum Nikulási
Holtavörðuheiði (407m) liggur á milli Norðurárdals (Tröllakirkja/Snjófjöll) og Hrútafjarðar (heiðar vestan Tvídægru). Varða til minningar um heimsókn Danakonungs 1936
Hópið er á mörkum A.- og V.-Húnavatnssýslna og er fimmta stærsta stöðuvatn landsins. Í því gætir flóðs og fjöru, þannig
Hörgá er í Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu og talin dragá, með litlum jökullit suma árstíma, og er allmikið . Margar minni
Hörgsdalur er bær á Mývatnsheiði í Mývatnssveit. Þar fannst mannvirki, sem líklega var hörgurinn (hofið), sem bærinn er kenndur við.
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )