Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

kort

Fljót og Stífla

Fljót er nyrzta byggðin í Skagafirði austanverðum. Inn úr Fljótavík er Haganesvík og þar inn af er breitt láglendi með stórum lónum.

Fljótaá

Fljótaá er í Holtshreppi í Fljótum, Skagafjarðarsýslu. Laxveiðin í Fljótaá er mjög breytileg frá ári til árs eða á bilinu

Flókadalsá

Flókadalsá Haganeshreppi í Skagafjarðarsýslu. Í Flókadalsá er sjóbirtingur og sjóbleikja og töluvert af   laxi veiðist þar á hverju ári. Flókadalsá

flokadalsvatn

Flókadalsvatn og Hópsvatn

Þessi vötn eru í Haganeshreppi í Skagafjarðarsýslu. Hópsvatn er 1,15 km², fremur grunnt og í 2 m hæð yfir sjó.

Flugsafn Íslands

Upphaf Flugsafnsins Flugsafnið var stofnað á Akureyri þann 1. maí 1999. Kveikjan að stofnun safnsins var skortur á skýlisrými fyrir

Fnjóská

Fnjóská

Fnjóská er vatnsmikil bergvatnsá sem fellur í suðaustanverðan Eyjafjörð. Hún er veidd með átta stöngum á  aðallaxasvæðinu og nokkrar stangir

Friðland í Svarfaðardal

Friðland Svarfdæla við bæjardyr Dalvíkur er einstök náttúruperla fyrir alla, sem hafa áhuga á dýralífi og gróðri.

Vatnsnes Hvítserkur

Fuglar Norðurland

Milli Hvammstanga og Blönduóss eru mörg vötn, lón og mýrlendi, sem iða af fuglalífi. Þar bíða hundruð  álfta á vorin

Hópið Húnaþingi

Galdrar og galdrabrennur Norðurlandi

Galdrabrennur á Norðurlandi Jón Rögnvaldsson 1625. Sigurður á Urðum í Svarfaðardal varð fyrir mikilli ásókn sendingar, sem Jóni Eyfirðingi var

Garðsárvirkju

Ólafsfirðingar ákváðu að virkja Garðsá og lagði Rafmagnseftirlit ríkisins til að virkjun yrði valinn staður  sunnan við Skeggjabrekku, efst innI

Garðskirkja

Prestakallið var lagt niður til bráðabirgða 1862 og að fullu 1880

Gásir 2006

Gásir

Gásir við Eyjafjörð Gásir var fyrrum fjölsóttasti verzlunarstaður Norðurlands, sunnan Hörgárósa og norðan samnefnds  bæjar (nú Gæsir), sem var fyrst

Geldingaholt

Geldingaholt er bær og fyrrum kirkjustaður í Seyluhreppi í Skagafirði.

Glaumbæjarkirkja

Glaumbæjarkirkja er í Glaumbæjarprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Glaumbær er bær,   kirkjustaður, prestssetur og byggðasafn á Langholti. Þar voru katóskar kirkjur helgaðar

Glæsibæjarkirkja

Glæsibæjarkirkja er í Möðruvallaprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Glæsibær er bær og kirkjustaður í   Kræklingahlíð, u.þ.b. 10 km norðan Akureyrar. Þar voru

Glerárdalur/Gönguleiðir

Glerárdalur Súlur (1144m og 1167m) eru suðvestan Akureyrar. Þær gnæfa upp úr breiðum breiðum blágrýtisstalli   (500 m.y.s.). Riminn sunnan Súlna

Glerárhverfi

Glerárhverfi er norðan Glerár. Byggðin þar þróaðist frá síðari hluta 19. aldar og þar myndaðist þéttbýli  utan Akureyrar, því að