Í Fjörðum
Kaldbakur er hátt og tignarlegt fjall við austanverðan Eyjafjörð, eitt hinna mörgu tilkomumiklu fjalla á milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa. Sum
Kaldbakur er hátt og tignarlegt fjall við austanverðan Eyjafjörð, eitt hinna mörgu tilkomumiklu fjalla á milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa. Sum
Illdeilur, aftökur og morð á Norðurlandi Arnarstapi Bjarg í Miðfirði Flugumýri Geldingaholt – Geldingaholtsbardagi Haugsnes Haukagil Hof í Vatnsdal Höfði
Illugastaðakirkja er í Ljósavatnsprestakalli og Þingeyjarprófastsdæmi. Kirkjan þar var helguð heilögum á katólskum tímum. Timburkirkjan, sem nú stendur, var reist
Hlunnindajörðin Illugastaðir á vestanverðu Vatnsnesi í V.-Húnavatnssýslu á sér þekkta sögu. Natan Ketilsson (1795-1828) bjó þar síðustu æviár sín. Þar
Illugastaðir í innanverðum Fnjóskadal í Suður-Þingeyjarsýslu eru fornt höfuðból og kirkjustaður. þar var helguð heilögum Nikulási á katólskum tímum. Timburkirkjan,
Íshólsvatn er suður af Mýri í Bárðardal í Suður-Þingeyjarsýslu. Það er u.þ.b. 5,2 km², 5 km langt og allt að
Skammt þaðan er Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti í fögrum stuðlabergsramma.
Jarðbaðshólar eru fornir gígar rétt sunnan við þjóðveg #1, milli Námaskarðs og Reykjahlíðarþorps. Gígaröðin, sem myndaðist í Mývatnseldum hinum fyrri
Eldra Laxárdalshraun kom úr Ketildyngju og fór í sjó fram fyrir ca. 3800 árum
Jökulsá á Fjöllum er mesta á Norðurlands. Vatnasvið hennar, 7380 km², er hið stærsta á landinu og hluti þess, u.þ.b.
Kaldakinn er byggðin milli Ljósavatnsskarðs og Skjálfandaflóa í austanverðum Bárðardal og Aðaldal undir hlíðarbröttum og háum Kinnarfjöllum
Kaldbakur er hátt og tignarlegt fjall við austanverðan Eyjafjörð, eitt hinna mörgu tilkomumiklu fjalla á skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa.
Kaldbakur gnæfir yfir landslaginu austan Eyjafjarðar. Hann er ævinlega snævi þakinn. Við rætur hans er Látraströnd, sem var tiltölulega þéttbýl
Kálfborgarárvatn er 3,5 km² stöðuvatn á heiðinni austan Bárðardals. Það er alldjúpt á köflum og hæð þess yfir sjó er
Kálfshamarsvík er norðan við Björg á Skagaströnd. Vitinn á Kálfshamarsnesi var upprunalega byggður árið 1913 og endurbyggður árið 1939. Samtímis
Kálfskinn er bær á Árskógsströnd, þar sem er rekin fjölþætt ferðaþjónusta. Þar má sjá minnisvarða um Hrærek konung.
Kaupangskirkja er í Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Kaupangur er bær og kirkjustaður í Kaupangssveit, suðaustan Akureyrar. Ekki er ljóst, hve lengi
Kelduhverfi liggur á milli Tjörness og Öxafjarðarhrepps
Keldunes er bæjahverfi í Kelduhverfi, alls sex samtýnis bæir. Þar í nágrenninu eru Keldunesbrunnar, stór bullaugu við hraunbrúnina. Þarna var
Kerling er hæst norðlenzkra fjalla í grennd við byggð. Það er auðvelt að komast á tindinn og þaðan er gott
Ketukirkja er í Sauðárkróksprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Keta er bær og kirkjustaður í Skefilstaðahreppi á utanverðum Skaga að austan. Þar var
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )