Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Hvammskirkja

Hvammskirkja er í Sauðárkróksprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Hvammur er eyðibýli,  og fyrrum prestssetur í utanverðum Laxárdal, sem hafði útkirkju á Ketu.

Hvammstangi

Hvammstangi

Sívaxandi fjöldi ferðamanna staldrar við á Hvammstanga til að njóta fagurrar og friðsællar náttúru Vatnsnessins,

Hvanndalabjarg

Hvanndalabjarg er u.þ.b. 600 m hátt standberg milli Ólafsfjarðar og Hvanndala,

sika

Hveraborg

Hveraborg er hverasvæði á Tvídægru. Hluti heita vatnsins kemur upp í Síká, þar sem er hægt að baða sig   í

Hveravellir í Reykjahverfi

Á landi Hveravalla í Reykjahverfi er einhver mesti jarðhiti í S.-Þingeyjarsýslu. Hverasvæðið var í landi Stóru-Reykja. Aðalhverirnir eru Yztihver, Uxahver,

dimmuborgir

Hverfjall

Hverfjall eða Hverfell er meðal stærstu og formfegurstu gjóskugíga í heimi. Hann varð til í gosi fyrir  u.þ.b. 2500 árum.

Vatnsnes Hvítserkur

Hvítserkur

Hvítserkur rís úr sæ við vestanverðan botn Húnafjarðar (15 m) skammt innan við bæinn Súluvelli. Bærinn Ósar eru sunnan Hvítserks.

fjordur

Í Fjörðum

Kaldbakur er hátt og tignarlegt fjall við austanverðan Eyjafjörð, eitt hinna mörgu tilkomumiklu fjalla á  milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa. Sum

Illugastaðakirkja

Illugastaðakirkja er í Ljósavatnsprestakalli og Þingeyjarprófastsdæmi. Kirkjan þar var helguð heilögum  á katólskum tímum. Timburkirkjan, sem nú stendur, var reist

Illugastaðir

Illugastaðir á Vatnsnesi

Hlunnindajörðin Illugastaðir á vestanverðu Vatnsnesi í V.-Húnavatnssýslu á sér þekkta sögu. Natan   Ketilsson (1795-1828) bjó þar síðustu æviár sín. Þar

Illugastaðir í Fnjóskadal

Illugastaðir í innanverðum Fnjóskadal í Suður-Þingeyjarsýslu eru fornt höfuðból og kirkjustaður.  þar var helguð heilögum Nikulási á katólskum tímum. Timburkirkjan,

urrid2

Íshólsvatn

Íshólsvatn er suður af Mýri í Bárðardal í Suður-Þingeyjarsýslu. Það er u.þ.b. 5,2 km², 5 km langt og allt   að

Íshólsvatn

Skammt þaðan er Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti í fögrum stuðlabergsramma.

Mývatn - jarðböðin

Jarðbaðshólar

Jarðbaðshólar eru fornir gígar rétt sunnan við þjóðveg #1, milli Námaskarðs og Reykjahlíðarþorps.   Gígaröðin, sem myndaðist í Mývatnseldum hinum fyrri

myvatn

Jarðbaðshólar

Jarðbaðshólar eru fornir gígar rétt sunnan við þjóðveg #1, milli Námaskarðs og Reykjahlíðarþorps. Gígaröðin, sem myndaðist í Mývatnseldum hinum fyrri 1725, nær vestan í þá

Jökulsá á Fjöllum

Jökulsá á Fjöllum er mesta á Norðurlands. Vatnasvið hennar, 7380 km², er hið stærsta á landinu og hluti þess, u.þ.b.

Ullarfoss

Kaldakinn

Kaldakinn er byggðin milli Ljósavatnsskarðs og Skjálfandaflóa í austanverðum Bárðardal og Aðaldal undir hlíðarbröttum og háum Kinnarfjöllum

Kaldbakur

Kaldbakur er hátt og tignarlegt fjall við austanverðan Eyjafjörð, eitt hinna mörgu tilkomumiklu fjalla á  skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa.

Kaldbakur

Kaldbakur gnæfir yfir landslaginu austan Eyjafjarðar. Hann er ævinlega snævi þakinn. Við rætur hans er  Látraströnd, sem var tiltölulega þéttbýl